Læknisfræði

Hvað er iðraólga (ristilkrampar)?

Talið er að ýmsir kviðverkir geti stafað af röskun sem kallast iðraólga. En hver eru nákvæmlega einkennin og eru einhverjar leiðir til að koma í veg fyrir sjúkdóminn?

BIRT: 31/08/2023

Allt að fjórðungur fullorðinna þjáist af iðraólgu sem veldur magaverkjum, uppþembu og hægðavandamálum eins og niðurgangi eða hægðatregðu. Hins vegar kemur bólga eða raunverulegur skaði á þörmum sjaldan fram.

 

Læknar vita ekki með vissu hvað veldur röskuninni en einkennin eru að vöðvar í kringum þarmana virka ekki eðlilega.

 

Í sumum tilfellum eru vöðvarnir of slakir en í öðrum tilfellum er hraðinn sem þeir þrýsta innihaldi þarmanna of lítill eða of mikill.

Iðraólga lýsir sér á fjóra vegu

Nákvæmar orsakir iðraólgu eru enn óþekktar en öll einkennin tengjast því að hægðir eru óeðlilegar.

1. Slakir vöðvar skapa uppblásinn kvið

Vöðvarnir í kringum ristilinn geta í sumum tilfellum slaknað svo mikið að þarmarnir eiga það til að stækka. Niðurstaðan er sú að þú færð þá tilfinningu að maginn sé uppblásinn.

2. Vöðvakrampar kalla fram sársauka

Iðraólga getur valdið því að vöðvarnir í þarmaveggjunum dragast saman með krampa. Óeðlilegir samdrættir geta valdið miklum kviðverkjum.

3. Hægar þarmahreyfingar mynda tappa/stíflu

Ef hreyfingar í ristli eru of hægar getur innihald þarmanna ekki farið nógu hratt í gegn. Afleiðingin verður sú að það safnast fyrir og myndar tappa/stíflu, þ.e. hægðatregðu.

4. Hraði í þörmum veldur niðurgangi

Í sumum tilfellum vinna vöðvarnir í kringum ristilinn of hratt. Þetta þýðir að þarmarnir geta ekki tekið upp vatn og sölt úr innihaldi þeirra. Afleiðing þess verður þá niðurgangur.

Iðraólga lýsir sér á fjóra vegu

Nákvæmar orsakir iðraólgu eru enn óþekktar en öll einkennin tengjast því að hægðir eru óeðlilegar.

1. Slakir vöðvar skapa uppblásinn kvið

Vöðvarnir í kringum ristilinn geta í sumum tilfellum slaknað svo mikið að þarmarnir eiga það til að stækka. Niðurstaðan er sú að þú færð þá tilfinningu að maginn sé uppblásinn.

2. Vöðvakrampar kalla fram sársauka

Iðraólga getur valdið því að vöðvarnir í þarmaveggjunum dragast saman með krampa. Óeðlilegir samdrættir geta valdið miklum kviðverkjum.

3. Hægar þarmahreyfingar mynda tappa/stíflu

Ef hreyfingar í ristli eru of hægar getur innihald þarmanna ekki farið nógu hratt í gegn. Afleiðingin verður sú að það safnast fyrir og myndar tappa/stíflu, þ.e. hægðatregðu.

4. Hraði í þörmum veldur niðurgangi

Í sumum tilfellum vinna vöðvarnir í kringum ristilinn of hratt. Þetta þýðir að þarmarnir geta ekki tekið upp vatn og sölt úr innihaldi þeirra. Afleiðing þess verður þá niðurgangur.

Þó orsakir iðraólgu séu enn óþekktar sýna rannsóknir að mataræði gegnir mikilvægu hlutverki.

 

Fínunnin matvæli eins og hvítt brauð og kökur hafa slæm áhrif á meðan trefjaríkt og fituríkt fæði getur dregið úr einkennunum.

 

Enn fremur bendir margt til þess að samsetning baktería í þarmaflórunni sé mikilvæg og að samspil heila og þarmakerfis komi líklega einnig við sögu.

 

Þunglyndi og kvíði spila inn í

Heilinn og þarmarnir eiga samskipti sín á milli í gegnum svokallaða flökkutaug (vagus taug) sem sendir merki til lífsnauðsynlegra líffæra, auk hormóna og annarra taugaboðefna.

 

Truflanir á þessum samskiptum geta kallað fram galla í báðum líffærum og geta hugsanlega skýrt hvers vegna þunglyndi og kvíði koma oft fram hjá sjúklingum með iðraólgu.

 

Best er að forðast ákveðin matvæli ef þú þjáist af iðraólgu. Tilraunir hafa sýnt að sjúklingar með iðraólgu geta notið góðs af svokölluðu “Low FODMAP” mataræði sem forðast ákveðnar tegundir ávaxta, grænmetis og korns. Erfitt er að brjóta niður kolvetnin í þessum matvælum og trufla eðlilega starfsemi þarma.

Forðastu

 • Hveiti

 

 • Rúgkorn

 

 • Hvítkál

 

 • Lauk

 

 • Baunir

 

 • Epli

Borðaðu

 • Hafra

 

 • Hrísgrjón

 

 • Maís

 

 • Salat

 

 • Gúrkur

 

 • Banana

 

 • Appelsínur

 

 • Kartöflur

 

 • Rótargrænmeti

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock, Claus Lunau

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

4

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

5

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

6

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Fimmta frumbragðtegundin, úmamí, er nýjasta, en ekki endilega sú síðasta, bragðtegundin á lista yfir frumbragðtegundir. Lesið greinina og öðlist nýja vitneskju um frumbragðtegundirnar fimm og bragðskyn okkar.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is