Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Þýskaland á tímum Hitlers er iðulega nefnt Þriðja ríkið. Hvaða ríki voru þá fyrsta og annað ríkið?

BIRT: 06/11/2024

Hugtökin fyrsta, annað og þriðja ríkið eiga rætur að rekja til þýska menningarsagnfræðingsins Arthurs Moeller van den Bruck.

 

Í bók sinni „Das Dritte Reich“ (Þriðja ríkið) frá árinu 1923 lýsti hann þremur tímabilum í sögu Þýskalands.

 

Fyrsta tímabilið hófst með stofnun Þýsk-rómverska ríkisins árið 962 og því lauk ekki fyrr en ríkið var leyst upp árið 1806. 

ottodenstore-wsgeqkyekyrtvyzx6fusyg

Fyrsta ríkið varð til árið 962 þegar páfinn krýndi Þjóðverjann Ottó 1. til keisara yfir Þýsk-rómverska ríkinu.

 

Moeller tímasetti upphaf annars ríkisins frá 1871 en þá voru þýsku smáríkin sameinuð undir yfirráðum Prússa.

 

Annað ríkið leystist upp þegar Þjóðverjar biðu ósigur í heimsstyrjöldinni fyrri árið 1918.

 

Þriðja ríkið kvað Moeller myndu verða stofnað þegar hið þýska Weimar-lýðveldi millistríðsáranna liði undir lok.

 

Spádómur hans virtist ætla að rætast þegar nasistar komust til valda árið 1933.

 

Annað ríkið varð til þegar Þýskaland var sameinað árið 1871 og Prússakonungur var krýndur keisari.

 

Hitler líkaði þó ekki heitið og sumarið 1939 lagði hann blátt bann við því að fréttamenn kölluðu Þýskaland Þriðja ríkið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Esben Mønster-Kjær

© Picture Desk & Bridgeman & Polfoto/Corbis,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Áhugaverð kenning: Vísindamenn hugsanlega búnir að finna hvað veldur Alzheimer

Maðurinn

Nú geta læknar meðhöndlað svitalykt

Náttúran

Megalodon – stærsti hákarl allra tíma

Maðurinn

Er hægt að gleypa tunguna?

Lifandi Saga

Nú vitum við meira um hvers vegna víkingar hröktust skyndilega frá Grænlandi

Náttúran

Topp 5 – Hvert er minnsta spendýrið?

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Lifandi Saga

Stærstu hneykslismál Óskarsins frá upphafi

Maðurinn

Er betra að klæðast blautum fatnaði en engu í vetrarkulda?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is