Hvaða þjóðhöfðingi (ekki konungborinn) hefur verið lengst við völd?

Obiang Nguema, Fidel Castro og Kim Il-Sung eru í hópi þeirra þjóðhöfðingja sem hafa verið hvað lengst við völd í seinni tíð. Hversu lengi voru þeir við völd og hver þeirra á vinninginn?

BIRT: 19/09/2022

LESTÍMI:

2 mínútur

Fidel Castro var við völd lengur en nokkur annar ókonungborinn þjóðhöfðingi en hann hélt í stjórnartaumana í 49 ár og 8 daga.

 

Castró komst til valda eftir byltinguna á Kúbu og varð forsætisráðherra landsins árið 1959.

 

Fyrstu árin var hann opinberlega við stjórn ásamt nýkjörnum forseta landsins, Osvaldo Dorticós Torrado en sá hafði þó mjög takmörkuð völd.

 

Árið 1976 var Castro einnig gerður að forseta landsins.

 

Fimm þjóðarleiðtogar sem voru við völd í meira en 40 ár

Hér að neðan má sjá hvaða fimm þjóðarleiðtogar voru hvað lengst við völd.

Fidel Castro

Kúbú, 49 ár (1959-2008)

Kim Il-Sung

Norður-Kóreu, 45 ár (1948-1984)

Obiang Nguema

Miðbaugs-Gíneu, 43 ár (1979-dagsins í dag).

Omar Bongo

Gabon, 41 ár (1967-2009.

Muammar Gaddafi

Líbíu, 41 ár (1969-2011)

BIRT: 19/09/2022

HÖFUNDUR: Bue Kindtler-Nielsen

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock, © Dutch National Archives, © The Kremlin, Moscow

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is