Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Hringrásartími blóðs hjá músum er aðeins fjórar sekúndur en hjá manneskjum um mínúta.

BIRT: 24/10/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hjarta í fullorðnum slær um 70-80 sinnum á mínútu og dælir um 70 ml af blóði í hvert sinn.

 

Hjartað dælir þannig um 4,9 lítrum af blóði um líkamann á hverri mínútu og það er því sem næst allt blóð sem í líkamanum er. Þannig líður um ein mínúta frá því að blóð yfirgefur hjartað þar sem til sama blóð kemur þangað aftur. Þetta er hringrásartími blóðsins.

Hver blóðflaga er um eina mínútu að fara allan hringinn um mannslíkamann.

Þessi tala gildir þó því aðeins að líkaminn sé í hvíld því við áreynslu slær hjartað hraðar og blóðið fer því um líkamann á skemmri tíma.

 

Hringrásartíminn fer líka eftir líkamsstærð og er lengri í stórum dýrum en smáum. Í mús er blóðið aðeins 4 sekúndur að fara hringinn en í fíl tekur hringrásin meira en 3,5 mínútur.

Stærð veldur lengri hringrásartíma

  • Mús

Hringrásartími: 4 sekúndur.

 

  • Fullvaxinn maður

Hringrásartími: 61 sekúnda.

 

  • Fíll

Hringrásartími: 218 sekúndur.

BIRT: 24/10/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is