Lifandi Saga

Hver stóð að baki fyrstu bílasprengjunni?

Eftir að hafa farið með föstudagsbænina í moskunni heldur Abdülhamid 2. soldán í átt að bíl sínum þegar hann er stöðvaður af háttsettum embættismanni. Fáeinum sekúndum síðar verður ægileg sprenging á götum Konstantínóbel.

BIRT: 13/03/2023

Þann 21. júlí 1935 varð ægileg sprenging í Besiktas-hverfinu í Konstantínóbel (núna Istanbúl) þegar götur milljónaborgarinnar urðu vettvangur pólitísks banatilræðis.

 

Skotmarkið var hinn ósmaníski soldán Abdülhamid 2. sem samkvæmt venju sinni heimsótti Hamidiye-moskuna til að fara með bænir sínar. Að þeim loknum var hann á leið að bíl sínum þegar hann var stöðvaður af háttsettum embættismanni sem vildi spyrja hann einhverra spurninga.

Abdülhamid 2. reyndist vera síðasti soldáninn í ríki Ósmanna sem var með raunveruleg pólitísk völd.

Soldáni steypt af stóli

Stórveldistími Ósmannaríkisins var löngu liðinn þegar Abdülhamid 2. soldán kemst til valda í þessu stóra landi. Hann reynir að stuðla að endurbótum en endar með því að vera steypt af stóli.

 

1842

Þann 21. september fæðist Abdülhamid í Konstantínóbel (núna Istanbúl).

 

1876

Hann kemst til valda í Ósmannaríkinu sem Abdülhamid 2. Í byrjun reiðir hann sig á endurbótasinnann Midhad Pasa sem innleiðir nýja og frjálslyndari stjórnarskrá. Soldáninn tekur síðar afstöðu gegn Midhad Pasa og afnemur síðan nýju stjórnarskrána.

 

1909

Eftir þetta stýrir Abdülhamid 2. Ósmannaríkinu sem einvaldur. Hann bætir stjórnsýslu ríkisins og stendur meðal annars að stækkun lestakerfis landsins. Árið 1908 veikist stjórn hans eftir uppreisn og ári síðar er hann settur af.

 

1918

Þessi fyrrum soldán deyr þann 10. febrúar í Konstantínóbel og er grafinn í fæðingarbæ sínum.

Meðan mennirnir tveir ræddu saman varð ægileg sprenging. Reykur og púðurlykt dreifðist um svæðið þar sem bíll soldánsins hafði beðið. Ef Abdülhamid 2. annar hefði ekki verið stöðvaður af embættismanninum hefði hann sjálfur setið í vagni sínum – og þá hefði soldán ríkisins verið sprengdur í tætlur.

 

Soldáninn lifði af

Að sprengjutilræðinu stóð hópur úr Byltingarsamtökum Armena sem barðist fyrir sjálfstæðu armensku ríki.

 

Samtökin voru stofnuð árið 1890 til að bregðast við sífelldum fjöldamorðum sem Armenar máttu þola í Ósmannaríkinu.

 

Helsti fjandmaður samtakanna var Abdülhamid 2. sem hafði staðið fyrir fjöldamorðunum. Armenar tóku því að skipuleggja launmorð á þessum hataða soldán.

Talat Pasha stjórnaði Tyrkjaveldi á bak við tjöldin í fyrri heimsstyrjöldinni og lagði blessun sína yfir þjóðarmorð á Armenum.

Armenar hefndu sín eftir þjóðarmorðið

Um 1,5 millj Armenar voru fórnarlömb þjóðarmorðs sem Ottómanaveldi framdi í fyrri heimsstyrjöldinni. Armensku skæruliðasamtökin (ARF) – sem hafði mistekist að drepa Abdülhamid II soldán árið 1905 – ákvað eftir stríðið að hefna fyrir þjóðarmorðið. Þetta átti að gera með því að myrða æðstu stjórnmálamenn Ottómana sem höfðu skipulagt fjöldamorðin.

 

Á árunum 1920-1922 drápu meðlimir ARF sjö manns. Einna þekktastur var Talat Pasha, sem var hinn raunverulegi stjórnandi Tyrkjaveldis í fyrri heimsstyrjöldinni. Hann var skotinn í Berlín þar sem hann hafði flúið.

 

Réttarhöldin í kjölfarið vöktu mikla alþjóðlega athygli og enduðu með því að tilræðismaðurinn var sýknaður sökum mikillar geðshræringar.

Á þessum örlagaríka degi var vagni með um 21 kg af sprengiefni með tímastilli lagt fyrir framan moskuna nærri bíl soldánsins. Þrátt fyrir allan þennan undirbúning slapp soldáninn lifandi en fyrsta bílasprenging sögunnar endaði með að kosta 26 aðra nærstadda lífið.

LESTU EINNIG

© Topkapı Palace, © Library of Congress, Ritzau/Scanpix

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Vinsælast

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

4

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

5

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

6

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

4

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

5

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

6

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Sumir virðast vera fæddir undir lukkustjörnu en hjá öðrum virðist heppnin vera nánast yfirnáttúrulegt fyrirbæri. Hvorki eldingar, flugslys, öfundsjúkir keppinautar eða kjarnorkusprengjur gátu bugað þessa heppnu einstaklinga.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is