Hverjir vörpuðu fyrstir sprengjum í síðari heimsstyrjöldinni?

Þann 24. ágúst 1940 varpaði Luftwaffe Þýskalands fyrir mistök sprengjum á London. Það var upphafið að miklum sprengjuárásum beggja.

BIRT: 01/03/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Luftwaffe varpaði sprengjum fyrir mistök

Luftwaffe réðist strax á fyrstu dögum síðari heimsstyrjaldar á borgaraleg skotmörk í Póllandi.

 

En Hitler fyrirskipaði að ekki mætti ráðast á Stóra-Bretland, því hann vonaðist eftir að geta samið um frið við stjórnvöld í London.

 

Þegar bardaginn um England hófst árið 1940 réðst Luftwaffe einungis á hernaðarleg skotmörk.

Sprengjuárásir áttu að stöðva hergagnaframleiðslu óvinarins og skelfa borgara.

Þann 24. ágúst varpaði þýsk sprengjuflugvél sprengjum sínum yfir London fyrir mistök og á næstu dögum svaraði Royal Airforce fyrir sig og lét sprengjum rigna yfir iðnaðarsvæði í Berlín.

 

Skemmdirnar voru litlar en Hitler leit á þetta sem mikla ögrun.

 

Hann gaf skipun um að eyðileggja breskar borgir og fram til 1945 fóru sprengjuflugvélar ótal leiðangra hjá stríðandi aðilum.

Hitler tók hanskana af

September. 1939

Þjóðverjar varpa sprengjum á pólska bæi


Maí 1940

Luftwaffe ræðst á Rotterdam


Ágúst. 1940

Hitler bannar þýskum flugvélum að ráðast á breskar borgir


Ágúst. 1940

Sprengjum varpað á London fyrir mistök


Ágúst. 1940

Bretar svara fyrir sig og ráðast á Berlín


September. 1940

London og aðrar breskar stórborgir sprengdar sundur og saman.

 

BIRT: 01/03/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Shutterstock, Getty Images,

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is