Lifandi Saga

Hver stökk fyrstur út í fallhlíf?

Fyrsta skrásetta fallhlífarstökkið var árið 1783 af frönskum manni.

BIRT: 29/11/2021

 

Fyrstur manna til að stökkva í fallhlíf var hinn franski Louis-Sébastien.

 

Hann dreymdi um að hanna búnað sem gæti bjargað fólki úr brennandi húsum og gerði tilraunir með að stökkva úr háum trjám með eins konar styrkta regnhlíf.

 

Þann 26. desember 1783 stökk hann síðan úr háum turni. Þá hafði hann útbúið fjögurrra metra breitt klæði sem gerði honum kleift að svífa til jarðar fyrir framan marga furðu lostna áhorfendur.

 

Nokkrum árum síðar þróaði landi hans, André-Jacques Garnerin fallhlífina enn frekar. Þann 22. október lét hann sig falla til jarðar úr loftbelg sem sveif yfir Parísarborg.

 

André-Jacques Garnerin sveif u.þ.b. 1000 metra árið 1797.

Undir belginn hafði hann fest körfu og í henni var sjö metra breið fallhlíf. Þegar hann var kominn í um 1 km hæð, skar hann á festingarnar og fallhlífin opnaðist.

 

Á leiðinni niður sveiflaðist karfan hressilega og féll til jarðar með miklum látum en Garnerin lifði fallið af.

 

Fyrir þetta afrek varð hann þjóðhetja en hann olli miklu írafári þegar hann hugðist taka kvenmann með sér í næstu ferð.

 

Lögreglan setti bann á slíkt athæfi og kvað kvenlíkamann of veikburða til að standast slíka þolraun.

 

En Garnerin fékk innanríkisráðuneytið til að hnekkja þessu banni og árið 1799 sveif fyrsta konan til jarðar í fallhlíf – án nokkurra vandkvæða.

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju veldur ofnæmi kláða?

Náttúran

Milljarðar grameðlna hafa lifað á jörðinni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is