Lifandi Saga

Hver var starfi geisjunnar?

Atvinnugestgjafar voru mjög vinsælir á 18. og 19. öld. Í dag eru aðeins örfá þúsund eftir.

BIRT: 04/02/2024

Geisja er útlærður gestgjafi sem skemmtir gestum sínum með söng, dansi og tónlistarleik í matarveislum heldri manna.

 

Þessa hefð má rekja aftur til upphafs 16. aldar en upphaflega voru það karlmenn sem sinntu því starfi að hafa ofan af fyrir gestunum. Síðar tóku ungar konur við þessum starfa, enda voru þær mun vinsælli meðal karlanna.

Þrjú atriði mikilvæg fyrir geisju

Fallegt hár

Hárið er í raun hárkolla sem er sérstaklega mótuð til að draga fram fegurð andlits viðkomandi geisju. Hárgreiðslan líkist hefðbundinni hárgreiðslu japanskrar brúðar.

Færni í hljóðfæraleik

Shamisen er einn hornsteinninn í sígildri japanskri tónlist og minnir á banjó með þrjá strengi. Allar geisjur þurftu að vera mjög flinkar á hljóðfærið.

Hefðbundinn klæðnaður

Obi er breiður og dýrmætur mittislindi úr silki sem er hnýttur saman eftir kúnstarinnar reglum að aftan. Stærð og form hans gaf m.a. til kynna uppruna geisjunnar.

Áður en konurnar gátu spreytt sig sem gestgjafar þurftu þær að klára strangt nám. Á unga aldri voru stúlkur sendar í sérstaka skóla, þar sem þær lögðu stund á m.a. tónlist, dans, skrautritun, ljóðalestur og bókmenntir.

 

Auk þess lærðu þær einnig ýmsa félagslega færni – m.a. formlegar kveðjur og samræðulist – svo þær gætu sem best sinnt gestunum.

 

Á Vesturlöndum hafa geisjur jafnan verið tengdar vændi en kynlíf hefur aldrei verið hluti af starfslýsingu geisjunnar. Sumar geisjur áttu þó í langvinnu sambandi við viðskiptavini sína og ótal dæmi eru um að slík sambönd hafi endað með hjónabandi. Geisjur voru nefnilega í hávegum hafðar, enda voru þær bæði vel menntaðar og sérlega siðprúðar.

 

Myndaband – Hinar raunverulegu geisjur Japans

Þessi misskilningur varðandi vændi kann að stafa af því að þeim hafi verið ruglað saman við svonefndar oiran sem líktust geisjum og stunduðu sambærilegt nám en unnu fyrir sér með vændi. Þjónusta þeirra var einungis á færi efnamanna.

 

Nú á dögum telja geisjur fáein þúsund í Japan. Þær koma einkum fram í einkaveislum og á fínum veitingahúsum.

Eitt verk geisjunnar var að bera fram grænt te fyrir gestina.

Te-athöfnin er þungamiðja í japanskri menningu og tengist friðsæld, sálarheill og gestrisni. Á samkomum var það hlutverk geisjunnar að laga te og bera það fram. Það gaf henni jafnframt færi á að sýna aðra hæfileika sem gestgjafa. Slík athöfn gat staðið í fjóra tíma, oft með nokkrum málsverðum.

Eitt verk geisjunnar var að bera fram grænt te fyrir gestina.

Te-athöfnin er þungamiðja í japanskri menningu og tengist friðsæld, sálarheill og gestrisni. Á samkomum var það hlutverk geisjunnar að laga te og bera það fram. Það gaf henni jafnframt færi á að sýna aðra hæfileika sem gestgjafa. Slík athöfn gat staðið í fjóra tíma, oft með nokkrum málsverðum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

© Alinari/Bridgeman Images,

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Vinsælast

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

4

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

5

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

6

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

4

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

5

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

6

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Sumir virðast vera fæddir undir lukkustjörnu en hjá öðrum virðist heppnin vera nánast yfirnáttúrulegt fyrirbæri. Hvorki eldingar, flugslys, öfundsjúkir keppinautar eða kjarnorkusprengjur gátu bugað þessa heppnu einstaklinga.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is