Search

Hverjir notuðu fyrst vélar við uppskeruna? 

Ólíkt svo mörgum uppfinningum þá voru það ekki Rómverjar sem voru fyrstir á þessu sviði – þeir hundsuðu þvert á móti tækni nágrannanna.

BIRT: 14/12/2022

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Rómverjinn Plinius eldri lýsti því árið74 hvernig Gallar, þar sem nú er Belgía, notuðu fyrst svonefnda vallus til að skera upp kornið. 

 

„Stórum ramma með tönnum meðfram fremsta kantinum er ekið á tveimur hjólum. Asni ýtir honum áfram í gegnum akurinn. Öxin rifna af og falla niður í rammann“. 

Skurðþreskivélar eru innblásnar af vallus Rómverja

1. Asninn ýtir vagninum áfram meðan kúskur stýrir stefnunni

2. Kornið safnast upp milli tannanna og endar í skóflunni

3. Bóndi notar staf til þess að öll öxin falli niður í skófluna

Rómverjar notuðu þræla við uppskeruna og nýttu sér því ekki uppfinningu Gallanna.

 

Það gerði hins vegar Bretinn John Ridley þegar hann um 1.700 árum síðar sá skissu af hinum gallíska vallusi í alfræðibók.

 

Þetta var honum innblástur til að þróa árið 1843 skurðþreskivél sem hestar drógu: Ridleys Stripper. 

Hönnun Ridleys var notuð í áratugi. Hér er hún í Ástralíu árið 1894.

BIRT: 14/12/2022

HÖFUNDUR: Jannik Petersen

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Rheinisches Landesmuseum. © State Library of Queensland

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is