Hvernig er best að fara á klósettið?

Ég hef heyrt að það sé erfitt að ná réttum vöðvaþrýstingi þarmanna þegar maður situr á klósettinu. Er það satt?

BIRT: 01/02/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar náttúran kallar er sama hvernig við setjumst.

 

Árið 2003 var gerð rannsókn á hversu áhrifaríkan hátt prófþegar losuðu sig við hægðir eftir því í hvaða stellingu setið var – á venjulegu salerni, lágu salerni og með því að sitja. Niðurstaðan var sú að sú síðastnefnda leiddi til hraðari og auðveldari tæmingar á þörmunum.

 

Stellingin hefur slakandi áhrif á endaþarmsvöðvann sem liggur eins og stútur frá neðri hluta endaþarmsopsins.

 

Þegar við sitjum á klósetti spennist vöðvinn örlítið og þrengir endaþarmsgöngin sem kemur í veg fyrir auðveldari útgöngu. En ef þú situr á hækjum þér slakar vöðvinn á og hægðir renna auðveldlega. Staðan virkjar einnig kviðvöðvana sem stuðlar enn frekar að hröðum hægðum.

Upp með hnén

Í venjulegri sitjandi stöðu á salerni verður endaþarmsvöðvinn örlítið spenntur og stífnar í kringum endaþarmsgöngin. Þrengingin veldur síðri tæmingu í þarmana.

Ef þú lyftir hnjánum, slaknar endaþarmsvöðvinn og losar um spennuna í kringum endaþarmsgöngin. Niðurstaðan er auðveldari, hraðari og fullkomnari tæming á þörmum.

BIRT: 01/02/2023

HÖFUNDUR: JONAS GROSEN MELDAL

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is