Hvers vegna er mestan landmassa að finna á norðurhveli jarðar?

Mesti landmassinn er á norðurhveli Jarðar. Hver er ástæðan?

BIRT: 27/04/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Dreifing landmassa á Jörðu orsakaðist af hræringum í efsta lagi hennar, þ.e. flekahreyfingum.

 

Mikilvægasti drifkrafturinn er fólginn í hitastreymi í iðrum Jarðar og hreyfingum stórra flekanna þegar misgengi verður og þeir sökkva í Jörðu. Ekkert gefur hins vegar til kynna af hverju flekahreyfingarnar ættu að sjá öðru jarðarhvelinu fyrir meiri landmassa en hinu.

Allur landmassinn í einni heimsálfu

Í dag eru 39% af norðurhveli Jarðar þakin landi en á suðurhvelinu eru aðeins 19% þakin landi. Dreifingin er stöðugum breytingum háð og ef við lítum 200 milljón ár aftur í tímann, þá var næstum allur landmassi Jarðar á einni heimsálfu, sem nefnist Pangea, en bróðurpart hennar var að finna á suðurhvelinu.

 

Pangea sundraðist svo í minni heimsálfur, sem leituðu hver í sína áttina, ellegar rákust saman í nýjum þyrpingum.

 

Sjáðu framtíðarjörðina:

BIRT: 27/04/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is