Hvers vegna lekur úr heilbrigðu nefi í kulda?

Ég fæ iðulega svokallaða sultardropa úr nefinu í kulda, jafnvel þó ég sé ekki með kvef. Hvernig stendur á þessu?

BIRT: 01/11/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Það rennur úr nefinu vegna aukinnar slímframleiðslu.

 

Þetta getur meðal annars átt sér stað þegar við erum kvefuð eða þjáumst af ofnæmi. Engu að síður verða margir varir við nefrennsli um leið og útihitinn nálgast frostmark.

 

Nefrennslið stafar sennilega ekki aðallega af kuldanum, heldur er sennilega um það að ræða að vetrarloftið er yfirleitt einkar þurrt. Á eyðimerkursvæðum, þar sem loftið er einnig mjög þurrt, fer jafnframt oft að leka úr nefi fólks.

 

Að öllum líkindum hefur þessi aukna slímframleiðsla verndandi áhrif á líkamann.

 

Fólk fær til dæmis oftar blóðnasir í þurru loftslagi en koma má í veg fyrir þetta með vel „smurðri“ slímhúð.

BIRT: 01/11/2022

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is