Lifandi Saga

Hversu mikil tepra var Viktoría drottning?

Sagt er að Viktoríutímabilið á Englandi hafi einkennst af ótrúlega miklum tepruskap. En í raun var það ekki alveg svo.

BIRT: 05/01/2024

 

Sagt er að Viktoríutímabilið á Englandi hafi einkennst af ótrúlega miklum tepruskap og að samfélagið allt hafi verið afar púrítanískt. Það að minnast á nakinn fótlegg þótti allt of djarft. Siðvenjur fyrirskipuðu þannig að ekki mætti raða bókum í hillur hlið við hlið eftir karlrithöfund og kvenrithöfund, nema viðkomandi væru saman í hjónabandi.

 

En á sama tíma fóru læknar að rannsaka fullnægingu kvenna og erótískir rómanar seldust í milljónatali.

 

Út á við predikaði Viktoría strangt siðferði, meðan sjálf teiknaði hún nakta menn.

Viktoría drottning hafði ekkert persónulega á móti erótík. Hún teiknaði og safnaði nektarmyndum af karlmönnum – og heiðraði eiginmann sinn með einni slíkri teikningu á afmælisdegi hans.

 

Engu að síður var hún afar siðavönd þegar kom að kynlífi, fyrst og fremst vegna þess hvernig lauslæti forvera hennar hafði dregið úr virðingu þegnannna á konungsfjölskyldunni og aðlinum.

 

Orðspor drottningar – og alls tímabilsins – sem einkennist af miklum tepruskap, er litað af framlagi fjölmargra rithöfunda sem tóku að rita bækur á tuttugustu öld um samfélagið á Viktoríutímabilinu.

 

Margir þeirra, ekki síst Lytton Strachey sem ritaði bókina „Eminent Victorians“ (1918) ýktu verulega siðvendni samfélagsins og sú túlkun er ennþá við lýði.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Bue Kindtler-Nielsen

© Wikimedia Commons

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Ofurjörð fundin í lífbelti stjörnu

Náttúran

Af hverju er mínútunni skipt í 60 sekúndur?

Heilsa

Kírópraktík: Getur hnykkur í hrygginn linað verki þína? 

Maðurinn

Af hverju erum við myrkfælin?

Náttúran

Áhugamenn finna 470 milljón ára gamlan heim

Maðurinn

Er hægt að mæla sársauka?

Maðurinn

Þess vegna verða sumir frekar fyrir tannskemmdum

Alheimurinn

Hvernig fær geimstöðin súrefni og vatn?

Alheimurinn

Minnkun tunglsins veldur tunglskjálftum sem skapa hættu fyrir geimfara

Lifandi Saga

Hvers vegna er New York kölluð „Stóra eplið“?

Maðurinn

6 mýtur um litlu, bláu rispilluna

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is