Lifandi Saga

Hvert fór Austurlandahraðlestin?

Í meira enn 125 ár var hin goðsagnakennda lest tákn um allsnægtir en í desember árið 2009 lagði lestin í sína síðustu ferð.

BIRT: 10/03/2025

The Oriental Express var nafnið á járnbrautarleið sem flutti upprunalega evrópska farþega milli Parísar og Istanbúl.

 

Leiðin var stofnsett árið 1883 af Compagnie Internationale des Wagons-Lits en það vildi bjóða yfirstéttinni ferðalag sem einkenndist af lúxus og þægindum.

 

Þess vegna varð The Oriental Express skjótt samheiti fyrir lúxusferðalög.

 

Eftir 1883 var leið lestarinnar breytt, hún lengd mörgum sinnum og önnur fyrirtæki tóku að nota nafnið til að lokka viðskiptavini til sín.

 

Upprunalega leiðin sem var fyrst farin 4. október1883, lá frá París til rúmensku hafnarborgarinnar Giurgiu, með viðkomu í München.

 

Í Rúmeníu héldu farþegarnir með ferju yfir Dóná til Búlgaríu og síðan var haldið áfram með lest til borgarinnar Varna.

 

Þá var farið aftur með ferju sem sigldi síðasta spölinn til Istanbúl. Það var fyrst árið 1889 sem farið var í einni samfelldri lestarferð frá París til Istanbúl.

 

Síðasta eiginlega lúxuslestin með þessu víðfræga nafni hélt frá brautarstöðinni í París til Istanbúl þann 19. maí árið 1977.

 

Eftir það var leiðin stytt hvað eftir annað, þar til síðasta Austurlandahraðlestin fór frá Strasbourg til Vínar í desember 2009.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: BUE KINDTLER-NIELSEN

Getty Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Maðurinn

Er fólk með stórt höfuð greindara en aðrir?

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Alheimurinn

Getum við lent á Plútó?

Lifandi Saga

Var hesturinn í Tróju til í raun og veru? 

Lifandi Saga

Frá rakara til forseta: Hvernig Trump-ættarveldið sigraði Ameríku

Náttúran

Hvernig virkar reiðin?

Lifandi Saga

1942 – Upphafið að endalokunum: Orrustan um Midway á að gjöreyða flota BNA

Maðurinn

Af hverju klæjar mann í sár?

Maðurinn

Hvernig losna ég við svitalyktina?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is