Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Á spássíu í gömlu meistaraverki hefur óþekktur listamaður gert viðfangsefni sitt eilíft samkvæmt einni kenningu um þessa einstöku teikningu.

BIRT: 30/11/2022

Það hljómar nánast eins og sena úr bók eftir Dan Brown. En rithöfundurinn og bókmenntaprófessorinn James Hall telur sig hafa fundið áður óþekkta teikningu af Michelangelo (1465 – 1564) – hinum heimsþekkta ítalska listamanni sem meðal annars skreytti Sixtínsku kapelluna í Vatíkaninu.

 

Teikningin dúkkaði upp í útgáfu frá 15. öld, sögunni af Guðdómlega gleðileiknum eftir Dante.

 

Hall sá fyrst teikninguna í fyrirlestri um þessa sömu bók og varð strax heillaður af henni:

 

„Eftir nokkra mánuði datt mér allt í einu í hug að margt í þessari ráðgátu virtist passa við Michelangelo“ útskýrði Hall.

Þetta portrett af Michelangelo di Londovico Buenaroti Simioni var málað af nánum samstarfsmanni hans, Danielle da Volterra, um árið 1555.

Full bók af glaðlegum teikningum

Hall tók eftir því að hér var ekki um að ræða venjulegt form fyrir svokallaðar spássíuteikningar sem hafa fundist ótal sinnum í bókum miðaldanna.

 

„Maður finnur yfirleitt ekkert sem sýnir náttúruna og menn eða greinir frá áhugaverðri sögu sem hæfir viðfangsefni bókarinnar,” útskýrir hann.

 

Myndhöggvarinn getur einungis verið Michelangelo, að mati Halls. Hann bendir t.d. á að styttan sem listamaðurinn virðist vinna við, minnir á Pál postula. Michelangelo gerði tvær styttur af Páli og texti bókarinnar vísar einmitt á þessum stað til dýrlingsins.

 

Hann telur að maðurinn sem teiknaði myndina hafi verið samtímamaður Michelangelos – og líklega aðdáandi verka hans.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Benjamin Christensen

© Daniele da Volterra/Metmuseum.com, Biblioteca Vallicelliana Roma

Alheimurinn

Næsti tungljeppi NASA verður hálfsjálfvirkur

Maðurinn

Vald breytir heilanum – og persónuleikanum

Maðurinn

Vald breytir heilanum – og persónuleikanum

Maðurinn

Straumur í heila hressir þunglynda

Maðurinn

Straumur í heila hressir þunglynda

Maðurinn

„Við kvefumst frekar á veturna“

Maðurinn

Hvers vegna aka Bretar á vinstri vegarhelmingi?

Náttúran

Vísindamenn varpa ljósi á taugakerfi plantna

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

7 ósannar mýtur um líkamann

Náttúran

Hvers vegna eru sólin og tunglið ekki með sama lit? 

Maðurinn

Síamstvíburar giftust og eignuðust börn

Lifandi Saga

Guðfaðir hrollvekjunnar: Edgar Allan Poe: Enn hvílir dulúð yfir meistara myrkranna

Menning og saga

Stórt nef arfur fortíðarinnar

Heilsa

Sannleikurinn um vítamín

Jörðin

Jarðskjálftar geta raskað tíma og rúmi

Jörðin

Loftslagsbreytingar munu bitna harkalegast á Kína

Náttúran

Fyrsta rándýrið kannski uppgötvað í Ástralíu

Heilsa

Átta merki þess að þú drekkir of lítið vatn

Maðurinn

7 ósannar mýtur um líkamann

Náttúran

Hvers vegna eru sólin og tunglið ekki með sama lit? 

Maðurinn

Síamstvíburar giftust og eignuðust börn

Lifandi Saga

Guðfaðir hrollvekjunnar: Edgar Allan Poe: Enn hvílir dulúð yfir meistara myrkranna

Menning og saga

Stórt nef arfur fortíðarinnar

Heilsa

Sannleikurinn um vítamín

Jörðin

Jarðskjálftar geta raskað tíma og rúmi

Jörðin

Loftslagsbreytingar munu bitna harkalegast á Kína

Náttúran

Fyrsta rándýrið kannski uppgötvað í Ástralíu

Heilsa

Átta merki þess að þú drekkir of lítið vatn

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Besta leiðin til að verjast lús

Heilsa

Besta leiðin til að verjast lús

Heilsa

Hversu oft á að þvo rúmfötin?

Heilsa

Hversu oft á að þvo rúmfötin?

Maðurinn

Konur finna fyrir meiri sársauka en karlar

Lifandi Saga

Fasisti stal líki Mussolinis: Hinsta ferð harðstjórans

Lifandi Saga

Fimm ástæður þess að nasistar flúðu til Suður-Ameríku

Lifandi Saga

Grínari setti London á annan endann

Vinsælast

1

Heilsa

Átta merki þess að þú drekkir of lítið vatn

2

Heilsa

Getur þvagblaðran sprungið, ef maður heldur of lengi í sér?

3

Maðurinn

Síamstvíburar giftust og eignuðust börn

4

Maðurinn

7 ósannar mýtur um líkamann

5

Náttúran

Vísindamenn varpa ljósi á taugakerfi plantna

6

Maðurinn

Vald breytir heilanum – og persónuleikanum

1

Heilsa

Átta merki þess að þú drekkir of lítið vatn

2

Heilsa

Getur þvagblaðran sprungið, ef maður heldur of lengi í sér?

3

Maðurinn

Síamstvíburar giftust og eignuðust börn

4

Maðurinn

7 ósannar mýtur um líkamann

5

Maðurinn

Vald breytir heilanum – og persónuleikanum

6

Maðurinn

Straumur í heila hressir þunglynda

Jörðin

Er mögulegt að vara við flóðbylgjum?

Heilsa

Fimm atriði sem þú ættir að þekkja til að öðlast heilbrigðari lífstíl.

Maðurinn

Samkennd. Hvað táknar það að vera fær um að sýna samkennd?

Lifandi Saga

Pöddufullur bakari Titanic lifði af á viskíi

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

7 ósannar mýtur um líkamann

Þurfum við virkilega að bíða í heila klukkustund með að fara í sund eftir máltíð? Fáum við gigt af því að láta smella í fingrunum? Hér ætlum við að velta fyrir okkur sjö lífseigum mýtum um líkamann.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is