Kænn hernaðarsérfræðingur stal 100.000 örvum

Zhuge Liang var frægur hernaðarfræðingur í Kína og er talinn vera fremsti hernaðafræðingur síns tíma.

BIRT: 01/09/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar þrjú konungsríki börðust um völdin í Kína á 3. öld eftir Krist fékk hernaðarfræðingurinn Zhuge Liang það hlutverk að útvega á tíu dögum 100.000 örvar, ellegar að vera gerður höfðinu styttri.

Zhuge Liang er þekktur í Kína fyrir öll snillibrögðin sem honum flaug í hug.

Liang lýsti því á hinn bóginn yfir að hann þyrfti aðeins þrjá daga til verksins og lét svo fylla 20 skip af hálmsekkjum og „mönnum“ gerðum úr stráum.

 

Á þriðja degi lagðist þykk þoka yfir svæðið.

 

Liang sendi skipin niður eftir á nokkurri, nærri óvinahersveitunum.

 

Ef marka má sögusagnir á hann að hafa látið menn sína vera með hávaða sem fékk óvinahermennina til að halda að verið væri að ráðast á þá.

 

Hermennirnir skutu þá örvum úr bogum sínum í átt að skipunum og þegar skipin sneru heim höfðu 100.000 örvar stungist inn í hálminn.

BIRT: 01/09/2023

HÖFUNDUR: NIELS-PETER GRANZOW BUSCH

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is