Tækni

Loksins koma þeir. Bandaríkin samþykkja flugbíl

Bandarísk flugmálayfirvöld hafa samþykkt bíl sem nær yfir 200 km hraða bæði á jörðu niðri sem og í lofti. Verð er frá 22 milljónum króna.

BIRT: 18/08/2022

Switchblade frá Bandaríkjunum er fyrsti háhraðabíllinn sem hefur fengið tilraunaleyfi til flugs.

 

Switchblade-framleiðandinn Samson Sky hefur fengið grænt ljós á flugtak frá hinum bandarísku flugmálayfirvöldum FAA.

 

Bíllinn nær 322 kílómetra hámarkshraða á klukkustund á flugi en á jörðu niðri nær hann 200 kílómetra hraða á klukkustund á aðeins þremur hjólum.

 

Fjarlægur draumur að veruleika

Hugmyndir um fljúgandi bíla hafa verið fjarlæg draumsýn allt frá því að fyrstu bílarnir voru framleiddir fyrir meira en 100 árum en á síðasta ári veitti FAA tveggja manna Transition flugbíl kínverska framleiðandans leyfi til flugs. Bíllinn átti hins vegar í vandræðum í hefðbundnum akstri.

 

Svipaðar fréttir hafa um nokkurra ára skeið einkennt svokallaða fljúgandi bíla sem hafa að mestu leyti verið drónar og breyttar flugvélar sem hjól hafa verið sett á – í tilviki Transition tvinnbílsins, með hugsanlegan hámarkshraða allt að 100 kílómetra á klukkustund.

 

Hópurinn að baki Switchblade hefur undanfarin 16 ár unnið við að þróa flugbíla sína og daginn eftir að FAA samþykki lá fyrir var farið í prufukeyrslu á flugbrautinni, eins og þú getur séð hér:

Í loftið eftir nokkrar vikur

Næsta skref fyrir hinn 6,2 metra langa flugbíl eru ítarlegar prófanir í lofti. Að sögn framleiðandans Samson Sky hefjast prófanir síðsumars 2022.

 

Þegar prófum í lofti hefur verið lokið á Switchblade er búist við að hann verði fjöldaframleiddur fyrir árslok 2023.

 

Þyngd flugbílsins er 840 kg og möguleiki á viðbótar 260 kg hleðslu er því um að ræða eins tonna tæki með stórri skrúfu að aftan sem flýgur.

 

Hinir 8,2 metra breiðu vængir smella út eins og vasahnífur sem opnast – þaðan sem nafnið er dregið, Switchblade – og breyta bílnum í flugvél á innan við þremur mínútum einfaldlega með því að ýta á einn takka. Tankur tvinnbílsins tekur 125 lítra af eldsneyti sem duga fyrir 720 kílómetra flug.

 

Til flugtaks þarf flugbíllinn 335 metra langa flugbraut en til að lenda að nýju þarf alla vega 210 metra langa flugbraut.

 

Til samanburðar þarf ein vinsælasta flugvél heims, hin átta metra langa Cessna 172 um 250 metra langa flugbraut til að taka á loft og 700 metra til að lenda.

 

1.700 bílar fljúga af stað

Ef þú vilt prufukeyra Switchblade flugbílinn þarftu að hafa hið minnsta mótorhjólaökuréttindi á jörðu niðri.

 

En þú verður að hafa einkaflugmannsréttindi ef þú ætlar að fljúga á bílnum þínum.

 

Að sögn framleiðandans, Samson Sky, er flugmannsskírteini þó ekki skilyrði fyrir kaupum, rétt eins og flugþjálfun er ekki skilyrði til að stjórna flugbílnum – á meðan þú heldur þig á jörðinni.

Limited-gerð flugbílsins kostar rétt rúmar 100 milljónir íslenskra króna sem er dýrasti bíll Samson-Sky framleiðandans. Verðið hjá einum keppinautanna, Terrafugia, er að sögn tæplega 60 milljónir króna fyrir flugbíl sem hefur þó ekki nægan hraða fyrir hraðbrautir.

Ódýrasta gerðin kostar um 23 milljónir en að sjálfsögðu er líka hægt að fljúga með stæl í persónulega sérsniðnum Switchblade Limited með leðursætum, stálinnréttingum og fullkomnu hljóðkerfi fyrir aðeins rúmar 100 milljónir króna.

 

Samkvæmt bandaríska fjölmiðlinum The Hill, hafa um það bil 1.700 Switchblade flugbílar nú þegar verið forpantaðir.

 

Bara í Bandaríkjunum eru meira en 30 fyrirtæki að vinna við að þróa fljúgandi bíla og því má búast við að sjá fljúgandi bíla á götum og í lofti á næstu árum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: AF MADS ELKÆR

© Samson

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Vinsælast

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

4

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

5

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

6

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

4

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Er sólarvarnarkrem eina leiðin til að verjast geislum sólar eða eru til matvörur með sólarvörn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is