Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maður myndi halda að enginn lifði af hangandi út úr flugvél í 22 mínútur. Tim Lancaster gerði það hins vegar árið 1990 þegar rúða brotnaði í flugstjórnklefanum.

BIRT: 07/02/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þann 10. júní árið 1990 var farþegaflugvél British Airways á leið til Spánar þegar hið ótrúlega gerðist: Í 5 kílómetra hæð fauk rúða í stjórnklefanum og flugstjórinn, Tim Lancaster, sogaðist út.

 

Fyrir ótrúlega tilviljun festust fætur hans í stýrinu þannig að flugþjónn náði að grípa um fætur hans. Efri hluti líkamans hékk út um gluggann og Lancaster missti meðvitund.

 

MYNDBAND – Sjá endurgerðina:

Höfuð hans lamdist utan í flugvélaskrokkinn þ.a. allir héldu að hann væri dáinn.

 

Þegar vélin nauðlenti 22 mínútum síðar kom hins vegar í ljós -ótrúlegt en satt – að Lancaster var á lífi. Fimm mánuðum síðar var hann kominn aftur í vinnuna.

BIRT: 07/02/2023

HÖFUNDUR: Niels-Peter-Granzow-Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Alamy Image select,

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is