Maðurinn

Mikið unnin matvæli eru mun hættulegri en hingað til hefur verið haldið

Nýjar rannsóknir sýna að áhættan við að borða mikið unninn mat getur verið mun meiri en flestir hafa haldið hingað til.

BIRT: 17/10/2023

Þau finnast alls staðar og geta verið auðveld og fljótleg lausn í amstri dagsins.

 

Neysla á tilbúnum, svokölluðum ofurunnum matvælum fer vaxandi. Og tölur frá Noregi, Bandaríkjunum og nokkrum Evrópulöndum sýna að sums staðar eru þau næstum helmingur matarins sem við kaupum.

 

Afleiðingarnar gætu þó verið verri en við gerðum ráð fyrir. Þetta sýna nokkrar nýlegar rannsóknir þar sem vísindamenn hafa fundið tengsl á milli matvæla sem eru mikið unnin og aukinnar hættu á t.d. heilabilun, snemmbúnum dauða og krabbameini.

 

Lágt næringarinnihald skýrir ekki allt

Dæmigerð ofurunnin matvæli eru t.d. gosdrykkir, ýmsir tilbúnir réttir, flögur og kökur. Einnig brauðvörur sem geymast lengi, tilbúnir eftirréttir, ákveðnar tegundir pylsa og fjöldi morgunverðavara.

Hvað er ofurunninn matur?

Matvörum má skipta í fjóra flokka eftir því hversu mikið unnar þær eru.

 

Fyrsti flokkurinn er matvörur sem eru lítið unnar eða jafnvel ekkert. Til dæmis ferskir ávextir og grænmeti, baunir, hnetur, grjón, egg, mjólk, fiskur, ferskar kjötvörur, frosnir ávextir og grænmeti, gerilsneydd mjólk, ávaxtasafi án aukaefna, ósykruð jógúrt og krydd.

 

Annar flokkurinn er unnin hráefni eins og olía, smjör, edik, sykur og salt.

 

Þriðji flokkurinn er blanda matvæla úr fyrsta og öðrum flokki. Til dæmis, reykt eða kryddað kjöt, ostur, brauð, salthnetur, bjór og vín. Ástæða vinnslunnar er oft til að lengja geymsluþol matarins.

 

Lokaflokkurinn er ofurunninn matur eins og brauð með aukaefnum, tilbúinn matur, sætt morgunkorn, gosdrykkir og álegg (bæði kjöt og kjötlausu valkostirnir).

Það sem þessar vörur eiga sameiginlegt eru öll aukaefnin eins og bragðbætandi efni, rotvarnarefni og gervilitarefni.

 

Að auki fer framleiðslan í gegn um stig þrepa sem eyðileggja náttúrulega uppbyggingu innihaldsefnanna og eyða mikilvægum næringarefnum, eins og vítamínum og trefjum, úr fæðunni.

 

Og það getur haft víðtæk áhrif á heilsu okkar – jafnvel umfram hið augljósa. Til dæmis sýna tvær nýlegar rannsóknir að lítið innihald næringarefna er ekki nóg til að útskýra hvers vegna maturinn sé svona óhollur.

 

Meiri hætta á ákveðnum tegundum krabbameins

Í fyrstu rannsókninni skoðuðu vísindamenn 22.895 fullorðna Ítali og komust að því að þátttakendur sem neyttu mikillar ofurunninnar fæðu voru einnig í aukinni hættu á að fá hjartasjúkdóma og deyja snemma.

 

Í seinni rannsókninni komust vísindamenn frá Harvard háskólanum og Tufts háskólanum að þeirri niðurstöðu að karlar sem neyttu mikið af ofurunnum matvælum væru í 29% meiri hættu á að fá krabbamein í ristli og endaþarmi.

LESTU EINNIG

Athyglisvert var að áhættan hélst mikil fyrir bæði snemmbúnum dauðdaga og krabbameini, jafnvel þegar rannsakendur tóku tillit til lélegra næringargæða. Það er því ekki nóg að borða næringarríkan mat til viðbótar við ofurunnu matvælin því sjálft næringarinnihaldið var ekki það sem skipti máli.

 

Í þriðju rannsókninni skoðuðu vísindamenn 72.083 fullorðna í stóru ensku lífsýnasafni og fundu möguleg tengsl á milli aukinnar hættu á heilabilun og ofurunninna matvæla.

 

Vísindamennirnir vita ekki nákvæmlega hver ástæðan er fyrir aukinni hættu á heilabilun, snemmbúnum dauðdaga og krabbameini. En í ítölsku rannsókninni fundu rannsakendur aukinn fjölda hvítra blóðkorna hjá fólki sem borðaði mikið af ofurunnum mat.

 

Það getur verið merki um langvarandi bólgu í líkamanum sem getur valdið vefjaskemmdum og aukið hættuna á fjölda langvinnra sjúkdóma.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

Shutterstock

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

3

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

4

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

3

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

4

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

5

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Risaeðlubeinagrindin ,,Apex” seldist fyrir 44,6 milljónir dollara eða sem svarar 6,2 milljörðum króna.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is