Jörðin

Ofureldstöð dylur risastórt kvikuhólf

Tölvugert þrívíddarlíkan sýnir tvöfalt það kvikumagn sem talið var að dyldist undir Yellowstone-ofureldstöðinni.

BIRT: 26/08/2023

Undir Yellowstone-þjóðgarðinum í Wyoming í Bandaríkjunum er svokölluð ofureldstöð. Brjótist þar út eldgos er talið að um 90.000 manns muni láta lífið samstundis.

 

Risastórt gjóskuský mun líka teygja sig til himins og dreifa sér í allt að 1.600 km fjarlægð, byrgja fyrir sólskin og síðan kæla allan hnöttinn.

 

Einmitt af þeirri ástæðu er þessi ofureldstöð ein sú best rannsakaða í heiminum.

 

Nú hefur hópur vísindamanna hjá Kaliforníuháskóla sýnt fram á að í kvikuhólfinu undir Yellowstone-sigkatlinum leynist tvöfalt meiri hraunkvika en álitið hefur verið. Niðurstöðurnar hafa verið birtar í vísindatímaritinu Science.

Yellowstone þjóðgarðurinn ólgar af eldvirkni. Tvö kvikuhólf á milli tíu og fimmtíu kílómetra dýpi innihalda samtals tæplega 60.000 rúmkílómetra af kviku.

Yellowstone er í gríðarmiklum sigkatli sem myndast hefur við eldgos og þar undir er gríðarlega stórt kvikuhólf.

 

Sé magn kvikunnar þekkt kemur það vísindamönnum að góðu haldi við að meta hve nálægt gosi eldstöð sé komin en það er örðugt að skoða það sem er undir yfirborðinu, ekki síst ef þar ríkir 800 gráðu hiti.

 

Vísindamennirnir ákváðu þess vegna að prófa nýjar aðferðir til að komast að því hve mikil kvika leyndist undir eldstöðinni og hvernig hún lægi.

Mikið magn heitrar kviku hefur skapað einstaka náttúru með hverum og heitum uppsprettum.

Fyrir valinu varð nýþróuð sneiðmyndavinnslutækni til að greina jarðskjálftabylgjur sem greinst höfðu á árabilinu 2000-2018.

 

Til að túlka margvíslegan titring í gagnasafninu nýttu þeir sér ferli sem kallast FWI (Full Waveform Inversion) og er í sem stystu máli hugbúnaður til líkanagerðar sem gefur afar nákvæma mynd af hraða skjálftabylgna.

 

Með því að nota gríðaröfluga ofurtölvu mátti nú greina hvernig hraði mældra bylgna breyttist á mismunandi dýpi.

 

Þegar þetta var skoðað í þrívídd fékkst mun fullkomnari mynd af massanum undir Yellowstone.

Loftmynd af Grand Prismatic Spring í Yellowstone þjóðgarðinum.

Niðurstöðurnar sýndu að kvikumagnið undir Yellowstone-sigkatlinum er á bilinu 16-20% af bergmassanum. Þetta er allt upp í fjórfalt meira en fyrri áætlanir sem gerðu ráð fyrir 5-10%.

 

Þótt aukningin virðist óneitanlega mikil, hvetja vísindamennirnir fólk til rósemi. Talið er að hlutfall bráðins bergs þurfi að fara upp í 35-50% til að gos hefjist og því er ekki mikil hætta á gosi í nánustu framtíð.

 

Ofureldstöðin í Yellowstone er meðal þeirra allra stærstu sem þekktar eru. Á síðustu 2,1 milljón árum hafa einkum þrjú gos verið afar stór. Hið síðasta þeirra varð fyrir 631.000 árum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

© Clément Bardot/Wikimedia Commons. © shutterstock. © National Park Service. © Jim Peaco, National Park Service/Wikimedia Commons.

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

NÝJASTA NÝTT

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Vinsælast

1

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

2

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

3

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

4

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

5

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

6

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

3

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

6

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Hversu gamalt er Viagra?

Á árunum milli 1980 og 1990 unnu breskir vísindamenn hörðum höndum að því að þróa nýtt hjartalyf þegar þátttakendur í tilraunum upplýstu þá um að lyfið hefði aukalegan ávinning sem engan hefði órað fyrir.

Læknisfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is