Læknisfræði

Ónæmiskerfi barna skaddast af mislingum

Mislingavírusinn veldur ekki bara veikindum heldur getur hann stórskaðað hluta ónæmiskerfisins til lengri tíma. Þetta sýnir rannsókn þar sem vísindamenn skoðuðu börn fyrir og eftir mislingafaraldur.

BIRT: 23/09/2024

Mislingar eru enn hættulegri en vitað var.

 

Veiran lætur sér ekki nægja að valda sjúkdómi, heldur stórskaðar hún ónæmiskerfið þannig að líkaminn verður veikari fyrir alls kyns öðrum sýkingum.

 

Þetta er niðurstaða tveggja hópa vísindamanna hjá Harvardháskóla í BNA og Wellcome Sanger-stofnuninni í Englandi.

 

Eyðir minni ónæmiskerfisins

Rannsakað var blóð úr 83 börnum og notast við sýni sem tekin voru fyrir og eftir mislingafaraldur árið 2013.

 

78 af börnunum höfðu fengið mislingana en aðeins fimm sloppið.

 

Ensku vísindamennirnir skoðuðu innihald hvítra blóðkorna, svonefndra B-frumna sem mynda mótefni gegn veirum og bakteríum.

Sýking mislingaveiru getur afmáð allt að 72% af minni ónæmiskerfisins.

Mótefnin gera ónæmiskerfinu kleift að þekkja og síðan drepa þessar örverur.

 

Niðurstöðurnar sýndu mikla fækkun B-frumna eftir mislingasýkingu.

 

Harvard-vísindamennirnir gengu skrefinu lengra og leituðu að mótefnum í blóðsýnunum.

 

Vísindamenn: Bólusetjið börnin ykkar

Í ljós kom að mislingarnir höfðu fjarlægt stóran hluta mótefna gegn öðrum örverum.

 

Að meðaltali glötuðu börnin 20% af mótefnunum og sum allt upp í 72%.

 

Mislingaveiran hafði þannig lagt í rúst stóran hluta af minni ónæmiskerfisins. Engin mótefnafækkun mældist hjá þeim börnum sem ekki fengu mislingana.

 

Vísindamennirnir segja niðurstöðurnar auka enn á mikilvægi þess að börn séu bólusett gegn mislingum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock,© NIBSC/SPL

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is