Lifandi Saga

Páfann dreymdi um að eignast börn með Elísabetu Englandsdrottningu

Englandsdrottning átti sér marga aðdáendur á 16. öld. Svo undarlega vildi til að einn þeirra var Sixtus páfi 5. sem hafði bæði bannfært hana og stutt tilraun Spánverja til að ráðast inn í ríki hennar.

BIRT: 30/08/2023

Elísabet 1. var þekkt fyrir að vera meydrottning, þó svo að margir gerðu tilraun til að breyta þeim titli í valdatíð hennar (1558-1603). Enska þingið hafði áhyggjur af erfðaröðinni og reynt var að tala drottninguna inn á að ganga í hjónaband en þar sem hún var viss um að eiginmaður myndi aðeins ræna hana krúnunni hafnaði hún hverjum vonbiðlinum á fætur öðrum.

 

Meira að segja Sixtus páfi 5. gerði hosur sínar grænar fyrir Elísabetu, þrátt fyrir að hún teldist vera svarinn óvinur kaþólsku kirkjunnar. Kirkjuleiðtoginn á eitt sinn að hafa hrópað í hrifningu:

 

„Sjáið hvað hún stjórnar vel! Hún er bara kona sem ríkir einungis yfir hálfri eyju en engu að síður veldur hún ugg á Spáni, í Frakklandi, Þýsk-rómverska keisararíkinu, já alls staðar. Afkomendur okkar gætu stjórnað öllum heiminum“.

 

Í raun réttri var það ekki eins ógerlegt og það kynni að hljóma að páfi eignaðist börn, jafnvel þótt kaþólska kirkjan krefðist skírlífis af páfum, kardínálum og prestum.

Elísabet 1. stjórnaði Englandi frá 1558 til dauðadags 1603.

Alexander 6. sem gegndi páfatign á árunum 1492 til 1503 og tilheyrði hinni valdamiklu Borgia-fjölskyldu, eignaðist að minnsta kosti sjö börn í lausaleik. Sonur hans Cesare varð síðar meir kardínáli og fylgdi í fótspor föður síns með því að skipuleggja heljarinnar kynlífssvall árið 1501.

 

Svallveislan gekk undir heitinu „Kastaníuballið“ en naktar gleðikonur hófu veisluna á því að skríða um gólfið og tína upp kastaníur á meðan gestirnir horfðu á.

 

Leynilegir elskhugar gerðir að biskupum

Að minnsta kosti fjórir af fyrirrennurum Alexanders og eftirmönnum hans eignuðust börn í lausaleik. Þá áttu sumir einnig í ástarsambandi við karla. Sem dæmi má nefna Sixtus 4. sem var páfi á árunum 1471-1484 en hann úthlutaði elskhugum sínum gjarnan biskupsdæmum.

 

Elísabet 1. og Sixtus 5. dáðust einungis hvort að öðru úr fjarlægð en hvorki drottningin né páfinn eignuðust börn. Þegar meydrottningin lést tók nánasti ættingi hennar, Jakob Skotakonungur, fyrir vikið við ensku krúnunni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN FLOTT

© Hatfield House/Wikimedia Commons. © Wikimedia Commons.

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Vinsælast

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

6

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Maðurinn

Hvers vegna er líkamshitinn nákvæmlega 37 gráður?

Náttúran

Greindustu hundarnir og þeir heimskustu

Lifandi Saga

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Ekkert lát er á hnattrænni hlýnun og þótt við reynum okkar besta til að draga úr losun gróðurhúsalofts, eru vísindamenn tilbúnir með neyðarhnappinn ef allt um þrýtur. Þeir sjá fyrir sér að draga niður sólarbirtuna til að lækka hitastig á hnettinum.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is