Maðurinn

Samkenndin staðsett með nýjum rannsóknum

Músatilraunir sýna hvar í heilanum samkenndin á sér ból.

BIRT: 18/08/2022

 

Hópur vísindamanna hjá Stanfordháskóla í BNA hefur notað mýs í tilraunum sínum til að finna þær heilastöðvar sem hýsa samkennd, þ.e. hæfnina til að skilja tilfinningar annarra.

 

Vísindamennirnir settu mýsnar tvær og tvær saman í búr og mús 1 fékk sprautu sem olli bólgum í öðrum afturfætinum.

 

Eins og vænst var sýndi músin augljós merki þess að henni var illt í fætinum en hitt kom á óvart að eftir klukkutíma sýndi mús 2 sömu einkenni, meira að segja í báðum afturfótunum

 

Tengsl milli heilastöðvanna anterior cingulate cortex (trjónulægur gyrðilbörkur) og nugelus accumbens (aðlegukjarni)  ræður úrslitum um hæfnina til að auðsýna samkennd.

Í næstu tilraun framkölluðu vísindamennirnir bólgu í báðum músunum en gáfu annarri morfínsprautu skömmu síðar og losuðu hana þannig við sársaukann.

 

Nú kom í ljós að þjáningar hinnar músarinnar virtust einnig linast, þótt hún hefði ekki fengið neina deyfingu.

 

Lokun fjarlægði samkenndina

Greiningar á heilavirkni músanna sýndu mikla virkni í tveimur heilastöðvum þeirrar músar sem auðsýndi hinni samkennd.

 

Önnur heilastöðin kallast „anterior cingulate cortex“ og er þekkt fyrir tengsl við siðferðishegðun og stjórn á skyndihugdettum. Hin heilastöðin, „nucleus accumbens“, tengist m.a. örvun og umbun.

 

Þegar vísindamennirnir lokuðu leiðum milli þessara tveggja heilastöðva hvarf öll samkenndararhegðun músanna.

 

Niðurstöðurnar gætu leitt af sér betri skilning á siðblindu sem m.a. lýsir sér í skorti á hæfni til samkenndar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens E. Matthiesen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is