Lifandi Saga

„Skoti er nakinn undir kiltinu“

Samkvæmt hefðinni á sérhver „true Scotsman“ (ekta Skoti) að vera allsber undir pilsinu. En er það virkilega rétt að Skotar hafi látið fjölskyldudjásnin dingla ber undir litríkum klæðunum eða er þetta mýta?

BIRT: 04/11/2022

Elstu skriflegar heimildir um skotapilsið eru frá árinu 1594. Þá skrifaði írski sagnaritarinn Lughaidh Ó Cléirigh um skoska málaliða á Írlandi:

 

„Það mátti greina þá frá írskum hermönnum á vopnum þeirra og klæðum. Yfirhafnir þeirra voru köflóttar og litríkar og þeir eru með belti sem liggja yfir lendarnar utan á klæðunum“.

 

Pilsið sem Lughaidh lýsti er stórt köflótt klæði sem er vafið um líkamann og haldið saman með belti eða linda. Skotar nefna það einnig „the great kilt“. Þetta er upprunalega skoska hálandapilsið og líkja má því við veglega hempu. Slík hempa eða kápa náði niður á hné karlmanna og alla leið niður á ökkla kvenna.

“Though Scots like to prance/About in their kilts wearing nae pants/ Fir the next punter make it fair/Dinnae firgit to wear a pair”

Slagorð stærsta leigusala á skoskum pilsum, þar sem hvatt er til að nærbuxur séu notaðar.

Á 18. öld kom styttra pils í staðinn fyrir stóra kiltið. Það er fest við mjöðmina og nær niður að hnjám. Samkvæmt sumum sagnfræðilegum heimildum innleidddi enski járnsmiðjueigandinn Thomas Rawlinson pilsið, enda þótti það vera heppilegra fyrir skoska vinnumenn hans.

 

Núna bera langflestir Skotar pilsið til hátíðarbrigða og þá sértaklega í brúðkaupum.

 

Eftir sem áður stendur brennandi spurningin: Eru Skotar naktir undir pilsinu?

Frönsk skopmynd frá 1815 sýnir tvær konur gægjast forvitnar undir pils skosks hermanns.

MEÐ EÐA Á MÓTI: Sannanir benda út og suður

Vanalega voru margir Skotar í síðu nærklæði sem kallast lèine cròiche og náði niður að hnjám. Því var ekki nauðsynlegt að vera í eiginlegum nærbuxum.

 

Skoskir hermenn klæddust pilsum og í skoskum herdeildum í breska hernum var bannað að vera í einhverju undir kiltinu. Sagt er að liðsforingjar hafi í fyrri heimsstyrjöldinni gengið um með spegil sem var festur á golfkylfuhaus, til að sjá hvort hermenn væru í nærbuxum.

 

Margir Skotar segjast ævinlega vera allsberir undir kiltinu. Meðal þeirra er fyrrum ökuþór í Formúlu 1, David Coulthard sem hefur sagt: „Kiltin eru ævaforn – og það sama á við um hefðina að vera ekki í nærbuxum“.

Stuttar nærbuxur eða reiðbuxur voru algengar hjá Skotum á 17. öld. Báðar hefðu hulið djásnin undir pilsinu.

 

Dansarar á skosku hálandaleikunum eru í nærbuxum þegar þeir sýna listir sínar. Sama á við um þátttakendur í hálandaleikunum, þar sem keppt er í mörgum greinum, m.a. að kasta trjástofnum og láta þá endastingast með sem mestum tilþrifum.

 

Árið 2010 sagði formaður Scottish Tartans Authority – samtökum sem berjast fyrir varðveislu skoskra þjóðbúninga – hefðina að íklæðast engum nærbuxum vera bæði „barnalega og sóðalega“.

Niðurstaða: Menn ákveða sjálfir hvort djásnin eru hulin

Sögulega séð hafa flestir Skotar klæðst einhverju undir pilsinu – þótt sumir hafi látið síða nærskyrtu nægja.

 

Það sem sagnfræðingar vita með vissu er að seint á 19. öld kom fram reglugerð þar sem skoskum hermönnum var bannað að vera í nærklæðum undir pilsinu.

 

Ekki er vitað í hve miklum mæli skoskir borgarar hafi farið eftir þeim fyrirmælum.

Skotapilsið lifði af sem hefðbundinn þáttur í einkennisbúningi Hins sameinaða konungsríkis.

Núna er hugtakið „true Scotsman“ (ekta Skoti) notað um þá menn sem eru ekki í neinu undir pilsinu. En vitað er að Skotar eru klofnir í þessu umdeilda máli.

 

Rannsókn ein sem stofnunin YouGov framkvæmdi árið 2016 sýndi að 62 prósent Skota eru í nærklæðum undir kiltinu, meðan 32 prósent þeirra eru naktir. Þannig eru Skotarnir sjálfir ekki á einu máli í þessum efnum. 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Andreas Abildgaard

© Pompeo Batoni. © The Trustees of the British Museum. © Shutterstock. © Max Right/Imageselect.

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

6

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Listinn: Albert Einstein var mikill innblástur fyrir margar kynslóðir af uppfinningamönnum og þakka má honum fjölmargar uppfinningar sem við tökum nú sem gefnar. Hér eru átta þeirra.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.