Heilsa

Stökkbreytt gen hjálpar okkur að sofa minna

Ástæðu minni svefnþarfar gæti verið að finna í sérstakri genastökkbreytingu. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem gerð var af vísindamönnum við Kaliforníuháskóla.

BIRT: 06/07/2022

Eitt gen hefur mikil áhrif á hversu mikinn svefn við þurfum. Það sýna niðurstöður frá rannsóknarteymi frá Kaliforníuháskóla í Bandaríkjunum.

 

Vísindamennirnir rannsökuðu gen tólf fjölskyldumeðlima, þar sem öll þurftu ekki nema 4,5 tíma svefn á dag. Flest okkar þurfa sjö til átta tíma.

 

Hjá öllum fjölskyldumeðlimum fundu vísindamenn sömu stökkbreytingu í geni sem kallast ADRB1.

 

Eftir uppgötvunina ræktuðu vísindamennirnir hóp rotta með genastökkbreytinguna og í ljós kom að rotturnar sváfu að meðaltali 55 mínútum minna á dag en aðrar rottur.

Stökkbreyting jók mjög virkni í frumuhópi í heilabrúnni sem heldur heilanum vakandi.

Stökkbreyting getur breiðst út

Rannsakendur skoðuðu síðan heilastarfsemi rottanna í svefni og vöku og fundu mun á svæði heilabrúarinnar sem er hluti af heilastofninum.

 

Taugafrumurnar á þessu svæði voru yfirleitt virkari hjá rottunum með erfðabreytinguna þegar þær voru vakandi en hjá öðrum rottum.

 

Niðurstaða vísindamannanna er sú að genið ADRB1 stjórni heilafrumum sem halda okkur vakandi.

 

Það virðist ekki vera neinn ókostur við stökkbreytinguna og því telja vísindamenn að hún geti breiðst út með tímanum svo komandi kynslóðir þurfi minni svefn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is