Alheimurinn

Stórkostlegar myndir James Webb-sjónaukans af Júpíter

James Webb sjónaukinn hefur sannað gildi sitt með frábærum myndum sínum af alheiminum. Sjáðu myndirnar hér.

BIRT: 25/08/2022

Norður- og suðurljós, öflugir stormar, tungl og risastórir rykhringir.

 

NASA hefur birt nýjar myndir af Júpíter teknar af James Webb geimsjónaukanum (JWST) í júlí og eru þær myndir eru hreint út sagt stórkostlegar.

 

Myndirnar voru teknar með myndavél sem fangar innrautt og nærinnrautt ljós og rafsegulbylgjur sem berast frá himintunglum alheimsins.

 

Með því að endurkóða bylgjurnar í liti sem falla innan þess litrófs sem við sjáum, geta NASA, CSA og ESA nú sýnt okkur stærstu plánetu sólkerfisins í allri sinni dýrð.

Á myndinni sjást norðurljós og suðurljós Júpíters sem appelsínugult, gult og grænt ljós á norður- og suðurskauti plánetunnar. „Stóri rauði bletturinn“, háþrýstistormurinn sem er svo stór að það gæti þakið jörðina alla, birtist á myndinni sem hvítur blettur vegna þess að skýjahulan endurkastar ljósbylgjum sólarinnar.

Á myndinni hér að ofan má sjá hringa Júpíters sem og tunglin Amalthea og Adrastea (annað og þriðja hraðskreiðustu tunglin í sólkerfinu á eftir innsta tungli Júpíters, Metis).

 

Heidi Hammel, ein þeirra sem stýrir þessum athugunum á sólkerfinu okkar, útskýrir að hvítu blettirnir og línurnar á myndinni séu líklegast toppar skýja frá stormum Júpíters. Dökku borðarnir norðan við miðbaug Júpíters hafa minni skýjahulu og endurkasta því minna ljósi.

 

Hringurinn sem sést á myndinni er ryk frá tunglinu Adrastea sem hreyfist á 31,37 kílómetra hraða á sekúndu. Staða hringsins er viðhaldið af þyngd Adrastea.

 

Litlu hvítu blettirnir neðst á myndinni sýna ljós frá vetrarbrautum sem skína í gegn í fjarlægum bakgrunni myndarinnar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: MIKKEL BJERG

© NASA, CSA, ESA

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is