Maðurinn

Þess vegna verðum við þreytt af að hugsa of mikið

Nýleg frönsk rannsókn leiddi í ljós að þegar heilinn starfar af fullum krafti verndar hann sjálfan sig með því að losa boðefni sem gerir okkur þreytt.

BIRT: 24/12/2022

Margir þekkja sennilega þá tilfinningu að vera alveg úrvinda eftir langan dag sem fólst í lausn verkefna, skjávinnu og mikilli heilastarfsemi.

 

Nú hafa franskir vísindamenn komist að raun um að andleg þreyta á rætur að rekja til offramleiðslu á boðefninu glútamati sem gerist þegar heilinn hefur erfiðað í margar klukkustundir.

Markmiðið er að varðveita virkni heilans

Mathias Pessiglione, hvatningarfræðingur

Afleiðingar offramleiðslunnar verða þær að heilinn reynir að losa sig við nokkur verkefni sem reynast honum ofraun.

 

Þetta leiðir það af sér að í forgang eru sett einfaldari verkefni sem taka til skammtímaþarfa umfram það að einblína á langtímamarkmið og meiri hagnað.

 

Heilinn ver sig sjálfur

Þegar heilinn kemst á yfirsnúning hrannast upp eiturefni í framheilanum og í heilaberkinum.

 

Þarna á skipulagning aðgerða okkar sér stað og offramleiðsla glútamats bitnar á boðefnunum sem leiðir af sér óljósari hugsanir.

 

Hvatningarfræðingurinn og meðhöfundur rannsóknarinnar, Mathias Pessiglione, vísindamaður við Paris Brain Institute, ICM, útskýrir ferlið í fréttatilkynningu á eftirfarandi hátt:

 

„Niðurstöður okkar hafa leitt í ljós að vitræn vinna leiðir af sér raunverulega starfsgetubreytingu sem felst í uppsöfnun skaðlegra efna og því er örmögnun skilaboð til okkar um að stöðva vinnuna í því skyni að varðveita starfsgetu heilans“.

 

Áður töldu margir vísindamenn að heilinn, eftir andlega krefjandi vinnu, óskaði eftir eins konar umbun sem fælist í því að snúa sér að einfaldari verkefnum.

 

Bókstafir klukkustundum saman

Rannsóknin fólst í að mæla efnavirkni með segulómun á frumeindastigi í heila alls 40 einstaklinga einn tiltekinn dag sem einkenndist af vinnu við sérlega skilgreind verkefni og streituþrep.

 

Þátttakendunum 40 var skipt í tvo hópa sem látnir voru inna af hendi mjög krefjandi og síður krefjandi vitræn verkefni sem stóðu yfir í sex klukkustundir með tveimur stuttum hléum.

Glútamat er eitt algengasta taugaboðefnið og skiptir sköpum fyrir taugamót heilans.

Krefjandi verkefnið gat t.d. verið fólgið í að horfa á nokkra bókstafi breytast á hálfrar annarrar sekúndu fresti og bregðast svo við þegar bókstafurinn sem birtist þremur bókstafarunum áður, birtist á nýjan leik.

 

Vísindamennirnir sem fylgdust með prófununum gátu greint líkamlega þreytu á þann hátt að sjáöldur augnanna þöndust síður út en gátu einnig greint hana á sjálfri glútamatframleiðslunni sem torveldaði þátttakendunum að horfa fram á við.

 

Svefn kemur efnunum í jafnvægi

Auk þess að leggja stund á þreytandi hugsanir voru þátttakendurnir einnig látnir svara spurningum um hvort þeim t.d. hugnaðist betur að fá eina litla greiðslu hér og nú eða hærri greiðslu að nokkrum mánuðum liðnum.

 

Þeir þátttakendur sem voru með mikið magn af glútamati í framheilanum og í heilaberkinum völdu í meira mæli að fá greiðsluna strax en þeir sem tilheyrðu hinum hópnum.

 

Vísindamennirnir að baki rannsókninni binda m.a. vonir um að aðrar rannsóknir kunni að útskýra betur samhengið á milli vitræns þrýstings annars vegar og þess hvernig við getum læknað streitu hins vegar.

 

Enn sem komið er getum við lítið gert við takmörkunum náttúrunnar gagnvart því að geta hugsað skýrt um langa hríð.

 

Mathias Pessiglione útskýrði þó að gamalkunnar aðferðir á borð við svefn og hvíld séu rétta leiðin, því löngu hafi verið sannað að glútamat hreinsist úr taugamótum heilans á meðan við sofum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: MADS ELKÆR

Shutterstock,© Shutterstock / KateStudio

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.