Tækni

Hakkarar njósna með ósvöruðum hringingum og leyndum SMS – skilaboðum.

Nýjar gerðir af háþróuðum njósnabúnaði opna aðgang að snjallsíma þínum með aðferðum sem er nánast ógjörningur að uppgötva eða forðast.

BIRT: 25/08/2022

Mannréttindalögfræðingar, fjölskyldur blaðamanna sem teknir hafa verið af lífi og fyrrverandi konur leiðtoga heims eru helstu skotmörk nýrrar gerðar af njósnabúnaði sem getur vaktað samskipti fórnarlambsins, staðsetningu þess, myndir og myndskeið – og jafnvel hlerað með hljóðnemanum, kveikt á myndavélinni og numið allt það sem er skrifað á símann upp.

 

Njósnir þessar eru gerðar með njósnabúnaðinum Pegasusi, sem er þróað af ísraelska fyrirtækinu NSO Group. Að eigin sögn kveðst fyrirtækið einungis selja búnað til landa sem hyggjast nota Pegasus til að berjast gegn hryðjuverkum og annarri glæpastarfsemi.

 

Illa getur farið þegar að forrit eins og Pegasus falla í hendur rangra aðila, en einnig nota leyniþjónustur njósnaforritið með ólögmætum hætti. Samkvæmt skýrslum og nýjum rannsóknum gerist þetta oft með þeim hætti að nánast ógjörningur er að forðast njósnabúnaðinn.

 

Enginn sem er með snjallsíma í vasanum getur þannig verið öruggur um sjálfan sig.

LESTU EINNIG

Njósnabúnaður liggur falinn í gögnum

Spjallforrit eins og iMessage og WhatsApp eru kóðuð frá einum enda til annars, þ.e.a.s. ekki er hægt að lesa skilaboð sem eru send á milli símanna ef einhver nælir í þau.

 

Njósnaforrit vaktar slík samskipti með því að hlaða sér inn á snjallsíma eða tölvur, þar sem það keyrir í bakgrunninum og tækni þessi virkar nánast eins og bakdyr fyrir hakkara.

 

Frá árinu 2019 hefur t.d. Pegasus verið fært um að brjótast inn í síma án þess að fórnarlamb njósnanna hafi ýtt á varasaman hlekk eða með öðrum hætti hlaðið niður forritinu ómeðvitað.

 

Myndskeið: Njósnabúnaður hefur aðgang að öllum þínum leyndarmálum

Aðferðin kallast zero click – árás sem ólíkt t.d. tölvuveiru er notuð til markvissra árása á tiltekinn notanda. Það er kaldhæðnislegt að þau samskiptaforrit sem hakkarar vilja fylgjast með eru jafnan veiki hlekkurinn sem njósnaforritið nýtir til að brjótast inn í.

 

Sem dæmi getur Pegasus hlaðið sér inn í gegnum SMS – skilaboð eða með ósvöruðu símtali í WhatsApp, sem njósnabúnaðurinn eyðir síðan út úr yfirlitinu.

 

Með þessum hætti kemst njósnaforritið yfir gagnaflutning milli appa tveggja aðila og úr þeim gagnapakka getur forritið skapað veikleika í öryggi og hlaðið sér sjálft upp í snjallsíma.

 

Uppfærð stýrikerfi vernda gegn zero click – árás.

Sumarið 2021 birti Amnesty International skýrslu þar sem fram kom að um 50.000 símanúmer hafi trúlega verið vöktuð með Pegasus – forriti.

 

Besta leiðin til að verja sig gegn slíkum njósnaforritum er að sjá til þess að stýrkerfi snjallsímanns sé jafnan uppfært í nýjustu útgáfu framleðandans.

 

Á síðasta ári uppfærði Apple stýrikerfi sitt til þess að verjast þessari ógn. Ekki er ljóst hve góð vörnin reynist, en eitt er víst: njósnabúnaðartæknin er alltaf skrefi á undan.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JEPPE WOJCIK

Shutterstock

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.