Náttúran

Kortið sýnir hvar býflugurnar lifa

Þó svo að býflugur skipti sköpum fyrir náttúruna hefur útbreiðsla flugnanna verið sveipuð mikilli leynd til þessa. Nú er unnt að skoða kort í allra fyrsta sinn sem sýnir hvar bestu frævarar heims lifa.

BIRT: 27/04/2022

Vísindamönnum hefur í fyrsta sinn tekist að útbúa nákvæmt landakort yfir útbreiðslu býflugna. Kortið sýnir, svo ekki verður um villst, hvar býflugur kjósa að lifa og það getur gagnast við að vernda þessi mikilvægu skordýr.

 

Fram til þessa hefur furðulítið verið vitað um búsvæði rösklega 20.000 tegunda af býflugum. Þökk sé vísindamönnum við Þjóðarháskólann í Singapúr og Kínverska vísindaháskólann hefur nú tekist að útbúa nákvæmt kort yfir öll búsvæði býflugna á hnettinum.

 

Kortið er samsett úr hartnær sex milljón athugunum á býflugum.

Hér má sjá kortið:
(Því dekkri litur, þeim mun fleiri tegundir)

Þær 20.000 tegundir býflugna sem þekktar eru, lifa einkum á svæðum á borð við Pýreneaskaga, Miðausturlönd, Austur-Asíu og Ameríku.

Halda sig frá hitabeltissvæðunum

Niðurstöðurnar leiða í ljós að býflugur lifa aðallega í þurru, tempruðu loftslagi fjarri heimskautunum og miðbaug. Andstætt mörgum öðrum skordýrum halda flugurnar sig fjarri hitabeltissvæðum.


Ástæðan er sennilega sú að tré og regnskógar skapa slælegri lífsskilyrði fyrir býflugur en svæði sem margar blómategundir þrífast á. Býflugur kjósa sem dæmi frekar að lifa á eyðimerkursvæðum, þar sem gróskumikil blómgun á sér stað eftir regnskúrir heldur en í hitabeltisskógum.


Mörg vistkerfi heimsins eru háð tilvist býflugna sem sjá fyrir mikilvægri frjóvgun blóma og nytjaplantna. Skordýrin þjást þó í vaxandi mæli sökum notkunar skordýraeiturs og vegna annarrar umhverfismengunar.


Fyrir vikið hafa margir sérfræðingar varað við hættunni sem myndi skapast ef hluta býflugnastofnsins yrði grandað en slíkt hefði auðvitað skelfilegar afleiðingar fyrir okkur mennina og náttúruna.

LESTU EINNIG

Kort getur forðað okkur frá útrýmingu

Vísindamenn binda vonir við að nýja kortlagningin geti átt þátt í að forða okkur frá því að allt fari á versta veg. Með auknum skilningi á því hvar kjörlendi býflugna er að finna getum við betur áttað okkur á því hvar mesta ógnin steðjar að býflugum.


Kortið gerir okkur m.a. kleift að sjá hvort þessir frævarar forðast tiltekin svæði eða hvort þeir einfaldlega lúta í lægra haldi fyrir skordýraeitri og skorti á líffræðilegri fjölbreytni.


Kortagerðin gerir vísindamönnum að sama skapi gerlegt að greina ný mynstur í dreifingu býflugna sem getur veitt aukna innsýn í lifnaðarhætti flugnanna og mismuninn á hinum ýmsu tegundum.


Jafnvel þótt vísindamenn viti mjög mikið í dag um einstaka tegundir, í líkingu við hunangs- og randaflugur, þá er mjög lítið vitað um stærstan hluta þeirra 20.000 tegunda býflugna sem vitað er að fyrirfinnast.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: DAVID DRAGSTED

Shutterstock, © Michael Orr et al./Current Biology

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.