Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Þétthrokkin hár hafa mjög sérstakan kost samkvæmt nýrri rannsókn.

BIRT: 01/02/2024

Slétt, hrokkið eða liðað. Þessi 100.000 hár sem prýða eitt mannshöfuð taka á sig afar mismunandi form og hafa mikil áhrif á útlit hvers einstaklings. Formið verður til í þrautskipulögðu samspili margra mismunandi gena.

 

En skyldi vera einhver þróunarfræðileg skýring á því hvers vegna forfeður okkar og formæður þróuðu í sumum tilvikum þéttar krullur en í öðrum tilvikum alveg slétt hár?

 

Vísindamenn hjá ríkisháskólanum í Pennsylvaníu í BNA hafa leitað svara við þessari spurningu og notað til þess hárkollur, gínur og ýmiskonar skynjara. Rannsóknin leiðir í ljós að þykkhrokkinn og úfinn hárlubbi gæti hafa stórbætt lífslíkur.

 

Mannskepnan er eina spendýrategundin með nánast ósýnilegan hárvöxt á líkamanum en hins vegar mikið og hyljandi höfuðhár. Ein kenninganna sem vísindamennirnir hafa sett fram er sú að höfuðhárin hafi einmitt orðið krulluð og þétt til að vernda höfuðið gegn útfjólubláum geislum sólar.

 

Rannsóknina notuðu vísindamennirnir til að greina hvort sjálf hárgerðin hafi áhrif í baráttunni gegn hitanum.

 

Þeir settu því þrjár mismunandi hárkollur, gerðar úr mannshárum á gínur og settu í þær hitaskynjara sem almennt eru notaðir til að mæla áhrif fata við mismunandi hitastig.

 

Hárkollur sýndu mikinn mun

Ein hárkollan var gerð úr sléttu hári, önnur úr hrokknu hári og sú þriðja úr þéttum krullum sem vísindamennirnir segja að best megi líkja við krullað hár fólks af afrískum uppruna.

 

Búnar voru til aðstæður í sérstökum vindgöngum með 30 stiga hita og líkt eftir sólskini. Í ljós kom að hárgerðin hafði afgerandi áhrif á hitastigið við höfuð gínunnar.

Hárið fellur af eftir fimm ár

Höfuðhárin endast takmarkaðan tíma. Þau vaxa af fullum krafti í um 5 ár, þökk sé stofnfrumum djúpt inni í húðinni.

1. Stofnfrumur byggja hárið

Vöxtur hársins hefst á því að stofnfrumur (gular) flytja sig niður í botn hársekkjarins. Þar situr svokallaður hárnabbi (rautt og blátt) sem flytur frumunum súrefni og næringu. Stofnfrumurnar þróast nú í hárfrumur og skipta sér þannig að hárið vex upp úr hársekknum.

2. Aðflæði stöðvast

Eftir 3-5 ár rýrna bæði hársekkurinn og hárnabbinn þannig að hárinu berst ekki lengur súrefni og næring. Vöxturinn stöðvast og hárið heldur lengd sinni í 2-3 vikur. Um 3% hársekkja á höfði eru í þessu ástandi.

3. Hársekkurinn kastar hárinu

Að lokum losnar hárið og getur nú fallið af hvenær sem er. 5-10% af hársekkjunum eru í þessum fasa og því falla um 100 hár af höfðinu á hverjum degi. Eftir 3-4 mánuði taka stofnfrumur aftur við sér og ná sambandi við blóðrásina þannig að nýtt hár geti byrjað að vaxa.

Gínuhöfuð með slétt hár fékk um helming þess hita sem hárlaust höfuð þurfti að þola. Hrokkna hárkollan sleppti í gegn um þremur fjórðu hitans en þéttu krullurnar aðeins innan við tíunda hluta.

 

Vísindamennirnir telja að þéttu krullurnar dragi úr hitanum með því að lengja bilið milli höfuðsins og yfirborðs hársins en það nær slétt hár ekki að gera á sama hátt.

 

Að auki virðast þéttar krullur veita mestu hugsanlega vernd gegn sólargeislunum án þess að hafa nein óheppileg einangrunaráhrif.

LESTU EINNIG

Sjálfir segja vísindamennirnir þó að þörf sé á fleiri rannsóknum til að öðlast fullkominn skilning á því hvaða hlutverki tilteknar hárgerðir hafi gegnt í þróuninni, enda er verulegur munur á gínu og lifandi mannveru.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© Shutterstock & Malene Vinther.

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.