Læknisfræði

Kvefast ég frekar ef ég fer út með blautt hár?

Mamma mín segir alltaf að ég eigi að þurrka hárið áður en ég hleyp af stað út í kuldann á morgnana, því annars muni ég veikjast. Hvers vegna ætti ég frekar að veikjast af völdum veira og baktería ef hárið er blautt?

BIRT: 28/06/2023

Við tengjum iðulega kvef við veturinn og flestir kvefast þegar kalt er í veðri á tímabilinu frá september til apríl.

 

Þegar við förum úr húsi með blautt hár eykst hitatapið frá höfðinu því líkaminn reynir að láta bleytuna gufa upp. Líkaminn kólnar fyrir vikið og okkur verður kalt.

 

Slímhimnur viðkvæmari

Sumar rannsóknir gefa til kynna að okkur hætti frekar við veirusýkingum þegar okkur verður kalt.

 

Tilgátan er sú að kuldinn valdi því að slímhimnurnar í efri hluta barkans dragist saman sem svo leiði til þess að slímhimnurnar verði viðkvæmari gegn sýkingum, auk þess sem ónæmiskerfið vinnur slælegar þegar líkamshitinn lækkar.

Þrír þættir ráða því hvort við kvefumst

Aldurinn:

Börnum er mest hætt við kvefi því ónæmiskerfi þeirra hefur enn ekki komst í tæri við algengustu kvefveirurnar. Gömlu fólki með skerta heilsu er einnig hætt við að fá kvef.

 

Lifnaðarhættir:

Á veturna lifum við í meira nábýli við aðra innanhúss. Fyrir vikið berst smit auðveldar, t.d. í skólum.

 

Inniloft:

Ef loftið er þurrt, t.d. af völdum loftræstingar, getur kvefveira borist lengri vegalengd gegnum loftið og fyrir vikið smitað fleiri.

Kvef er afar algengt og jafnframt bráðsmitandi. Fullorðið fólk fær gjarnan kvef tvisvar til fimm sinnum á ári en börn jafnvel sex til tíu sinnum.

 

Hver sá sem er með kvef nær að smita sex aðra að meðaltali. Á veturna dveljum við í meira nábýli hvert við annað innandyra og þær ríflega 200 ólíku kvefveirur sem fyrirfinnast fá fyrsta flokks skilyrði til að dreifast.

Þrjú vopn gegn kvefi

Þrenns konar varnir í munni, nefi og slímhimnum í efri hluta barkans veita áhrifamikla vörn gegn kvefi.

1. Slím og bifhár bremsa veiru

Slím og bifhár torvelda veirum að nálgast frumur slímhimnunnar. Slímið er losað úr kirtlum í slímhimnunni.

 

Slímlagið á það til að þorna upp og skerðast ef loftið er þurrt.

2 . Frumur vara við

Viðvörunarbúnaður í formi viðtaka á yfirborði frumnanna er virkjaður af veiru og kallar á aðstoð frá ónæmiskerfinu.

 

Aðvörunarkerfið virkar ekki hjá börnum því ónæmiskerfið hefur svo litla reynslu.

3. Vopn gegn veiru

Efnavopn á borð við ensím, eitur og boðefni losna úr frumunum og gera veiruna skaðlausa.

 

Efnavopn varnarbúnaðarins skerðast ef okkur verður kalt.

Vísindamenn telja líka að kvefveiran veiki ónæmissvörun frumanna sjálfra. Árið 2015 sýndu líffræðingar frá Yale háskólanum fram á að viðvörunarkerfi líkamans virkar verr við lægra hitastig.

 

Fruma sem kvefveira hefur ráðist á gerir venjulega ósýktum nágrannafrumum sínum viðvart, sem þá undirbúa varnir sínar, en þegar hitastigið lækkar virkjast nágrannafrumurnar ekki í sama mæli.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: GORM PALMGREN

Shutterstock

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

5

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

1

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

2

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

3

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

4

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

5

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

6

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Í spænsku borgarastyrjöldinni lifði hermaður nokkur það af, líkt og fyrir kraftaverk, að fá byssukúlu gegnum heilann. Eftir þetta gat hermaðurinn lesið dagblöðin á hvolfi. Atburðurinn veitti vísindamönnum nýja innsýn í starfsemi heilans.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is