Náttúran

Nanósvampur síar drykkjarvatn úr sjó á 30 mínútum

Milljarðar fólks hafa ekki aðgang að hreinu og öruggu drykkjarvatni. Fínmöskvaður nanósvampur getur nú komið til bjargar. Svampurinn þarf heldur ekki annað en sólarljós til að hreinsa sig.

BIRT: 23/03/2023

Ástralskir vísindamenn hafa þróað gljúpan nanósvamp sem síar drykkjarvatn úr sjó eða öðru söltu vatni á aðeins 30 mínútum. Til að geta endurnýtt svampinn þarf ekki annað en að breiða hann út í sólskini. Þá hreinsar hann sig sjálfur.

 

Svampurinn er eins konar lífrænt víravirki (metal organic framework eða MOF), net með milljónum smásærra holrýma sem halda eftir salti og öðrum smáörðum en hleypa vatninu sjálfu í gegn.

 

Fíngerðir möskvar grípa saltjónir

Í sem stystu máli er MOF efni sem gert er úr málmjónum sem aftur tengjast saman með lífrænum efnum á borð við sýru. Saman mynda þessi efni þéttriðinn en afar gljúpan vegg.

 

Öfugt við önnur gljúp efni eru holrými í MOF með reglubundnu millibili sem vísindamennirnir geta sjálfir fínstillt þegar efnið er framleitt. Þetta fíngerða, holótta byggingarlag veldur því að yfirborðsflöturinn verður samanlagt gríðarlega stór. Yfirborðsflötur teskeiðarfylli af MOF er þannig á stærð við fótboltavöll.

LESTU EINNIG

Svampur áströlsku vísindamannanna er þróaður áfram á grunni annars MOF-efnis, MIL-53 sem er gert úr krómjónum, tengdum með tereþalsýru en það efni er þekkt fyrir gegnumstreymishæfni sína um leið og haldið er eftir tilteknum sameindum, svo sem koltvísýringi.

 

Nú voru holrýmin húðuð með spírópýrani, sérstakri krómblöndu sem breytir um lögun af völdum ljóss eða hita. Í myrkri tekur þessi blanda á sig form litarefnisins merocýaníns en í því eru jónir sem draga til sín saltjónir. Vatnið sjálft fær hins vegar að halda áfram gegnum svampinn.

 

Sólin hreinsar svampinn á 4 mínútum

Svampurinn var prófaður þannig að hann var settur í vatn með óhreinindamagni upp á 2,233 PPM (Parts Per Million). Eftir aðeins hálftíma var PPM-talan komin niður í 500 sem er undir þeim mörkum sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO notar til að skilgreina hreint drykkjarvatn, eða 600 PPM.

 

Þetta segja vísindamennirnir samsvara því að eitt kíló af svampinum geti hreinsað 139,5 lítra vatns á sólarhring.

LESTU EINNIG

Þegar svo kemur að því að endurnýta svampinn þar sem ljósorkan breytir merocýaníni aftur í spírópýran. Um leið losar svampurinn allt uppsogað salt og þetta tekur ekki nema fjórar mínútur. Svampurinn hreinsar sig sem sagt sjálfur og er snöggur að því.

 

Vatnshreinsunaraðferðir sem nú eru í notkun eru einkum eiming og svonefnt öfugt himnuflæði. Þessar aðferðir eru dýrar og þurfa mikla orku. Hin nýja nanótækni þarf hins vegar ekki annað en sólskin til að framleiða drykkjarvatn í sjálfbærri hringrás.

 

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að um þriðjungur jarðarbúa hafi ekki aðgang að hreinu og öruggu drykkjarvatni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SOEREN HOEGH IPLAND

Shutterstock

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Maðurinn

Erum við fædd matvönd?

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Maðurinn

Erum við fædd matvönd?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Vinsælast

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

3

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

4

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

5

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

6

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

3

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

4

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

5

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

6

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Náttúran

Hve mikið súrefni framleiðir tré?

Maðurinn

Við hugsum ekki rökrétt

Lifandi Saga

„Hvað ætlarðu að vera þegar þú verður stór?“

Náttúran

5 fyrirbæri sem þróunin gleymdi

Maðurinn

Hvað er gyllinæð?

Náttúran

Kæfingarefni hrekur hákarlana á flótta

Alheimurinn

Það rignir í geimnum

Jörðin

Tölvustýrð vélmenni ryksuga plast upp af sjávarbotni 

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Ég skil ekki af hverju lím festist ekki í túbunni. Hvernig stendur á því?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is