Heilsa

Ný aðferð greinir hræðilegan sjúkdóm á fljótvirkan hátt 

Vísindamenn hafa þróað próf sem getur afhjúpað alvarlegan heilasjúkdóm á aðeins þremur mínútum.

BIRT: 04/10/2022

Þegar Les Milne greindist með Parkinson, uppgötvaði eiginkona hans, Joy, að hún gat fundið lyktina af sjúkdómnum á húð hans.

 

Nú hefur öflugt lyktarskyn hennar gert það að verkum að vísindamenn frá háskólanum í Manchester hafa þróað próf sem getur þefað uppi sjúkdóminn á húð sjúklinga á aðeins þremur mínútum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu.

 

Vonir standa til að nýja prófið geti greint Parkinsonsjúklinga fyrr á sjúkdómsferlinum þannig að meðferð geti hafist sem fyrst.

 

Myglulykt fyrstu merki sjúkdómsins

Eiginkonan segir Les alltaf hafa haft „þungan, karlmannlegan“ ilm. En um 35 ára aldurinn fór líkamslyktin að breytast.

 

„Lyktin varð frekar óþægileg, sérstaklega í kring um axlir og háls, já, lyktin hans breyttist vafalítið,“ sagði Joy Milne í viðtali við BBC.

 

Tólf árum síðar greindist Les Milne loksins með hinn hræðilega sjúkdóm sem eyðileggur heilann með tímanum.

 

Það var þá sem Joy fann aftur þessa sérstöku rotnunarlykt af öðrum Parkinsonsjúklingum.

 

Stuttu fyrir andlát sitt árið 2015 lofaði Joy eiginmanninum að hún léti rannsaka þetta sérstaka lyktarskyn sitt. Það gæti gagnast í baráttunni gegn Parkinsonsjúkdómnum að hans mati.

 

Sérstök efnasamsetning í húðfitu

Hópur lífefnafræðinga frá háskólanum í Manchester trúði sögu Joy nógu mikið til að kanna hvort einhver sérstök lykt gæti verið tengd sjúkdómnum.

 

Með því að bera saman sameindir í fitu á húðinni komust þeir að því að Parkinsonsjúklingar hafa sérstaka efnasamsetningu sem gefur þennan einstaka ilm sem næmt lyktarskyn Joy’s getur fundið.

 

Rannsakendur báru saman fitusamsetningu 79 Parkinsonsjúklinga og 71 heilbrigðra og fundu um 4.000 einstök efnasambönd og 500 þeirra tengdust sjúklingunum.

LESTU EINNIG

Nú hefur uppgötvunin verið notuð í próf sem að sögn vísindamannanna getur greint Parkinson út frá litlu húðsýni á aðeins þremur mínútum.

 

En það þarf að gera fleiri og ítarlegri rannsóknir áður en hægt er að samþykkja prófið. Vísindamennirnir vonast til að hægt sé að prófa hana á mönnum eftir u.þ.b. tvö ár.

 

Engin örugg greining til

Ef þetta nýja próf verður samþykkt gæti það skipt miklu fyrir þær tæplega níu milljónir manna sem samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, búa við þennan heilahrörnunarsjúkdóm um allan heim.

 

Sem stendur er erfitt að greina sjúkdóminn fyrr en hann fer að ágerast.

 

Eins er ekki enn vitað hvað orsakar sjúkdóminn en tölfræðin sýnir gríðarlega aukningu og er Parkinson sá taugasjúkdómur sem eykst hvað hraðast. Árið 2019 létust tvöfalt fleiri úr Parkinson en árið 2000.

LESTU EINNIG

Þó svo engin lækning sé til staðar þessa stundina, getur snemmbúin greining tryggt sjúklingum skjótari og betri aðstoð við að lifa góðu lífi. Taugaskemmdirnar í heilanum geta aukið á þunglyndi og að sögn Joy Milne hefði verið auðveldara að takast á við sjúkdóminn ef Les hefði verið greindur fyrr.

 

“Við hefðum eytt meiri tíma með fjölskyldunni. Við hefðum ferðast meira,” segir hún.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

Shutterstock

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

4

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

5

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

6

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

4

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

5

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Skógarhöggsmenn hafa yfirtekið svæði ættflokksins sem skapar ýmsar hættur fyrir hann.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is