Óttalausir hestar slógu í gegn í BNA

18 metra hár turn, lítil vatnslaug og hestur. Ekkert meira þurfti til að skapa gríðarlegan áhorfendahóp í Atlantic City

BIRT: 09/11/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Árið 1881 reið hinn bandaríski William „Doc“ Carver yfir brú nokkra í Nebraska. Þegar hann var kominn miðja vegu hrundi brúin og hestur Carvers stökk hiklaust út í vatnið – með höfuðið á undan.

 

Þessi reynsla varð til þess að Carver setti upp ákaflega vinsæla sýningu í BNA: Óttalausa hesta. Á næstu árum lét Carver hóp útvalinna hesta stökkva fram af sífellt hærri turnum niður í stórar laugar.

Þegar William Carver lést árið 1927 tók sonur hans Al við starfseminni sem hann flutti til hafnarinnar í Atlantic City.

 

Þar stukku hugdjarfir hestar – ásamt reiðmönnum – fram af 18 m háum turni. Sagt er að enginn hafi meiðst í þessum stökkum. Sýningum var hætt eftir 51 árs starfsemi 1971.

 

Að sögn meiddist enginn hestur við þessi heljarstökk úr turninum.

Sjáðu atriðið hér:

BIRT: 09/11/2022

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: H. Armstrong Roberts/classicStock/Getty Images

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is