Náttúran

Sjálfsfrjóvgun tryggir viðhald tegundarinnar

Öll dýr fjölga sér en aðferðirnar geta verið afar ólíkar. Algengust er kynæxlun en þá renna saman frumur úr kven- og karldýri. En tegundir á borð við sleggjuháf geta fjölgað sér án þess að karldýr komi við sögu.

BIRT: 07/03/2022

Öll dýr á jörðinni berjast fyrir því að koma genum sínum áfram til næstu kynslóðar og þar getur ýmis uppfinningasemi komið að gagni. Flest dýr fjölga sér með kynæxlun, þannig að tvö dýr af gagnstæðu kyni hafi mök saman.

 

Afkvæmi kynæxlunardýra myndast þegar kynfrumur beggja kynja sameinast í eina og afkvæmið ber því í sér gen beggja foreldra.

 

Sumar tegundir fjölga sér með kynlausri æxlun. Ófrjóvguð egg slíkra dýra geta þróast í lífvænlega einstakling án mökunar.

 

Hjá tegundum sem aðeins nýta kynlausa æxlun eru karldýr alveg óþörf og öll dýrin því kvenkyns.

Kynlaus æxlun

Hjá sumum tegundum eru karldýr alveg óþörf. Þetta gildir t.d. um halaflær og sumar tegundir förustafa og gekkóeðlna. Í þessum tegundum þroskast ófrjóvgað egg í nýjan, lífvænan einstakling. Það getur verið stór kostur að þurfa ekki að verja tíma í makaleit með öllum þeim hættum sem því fylgja.

 

Þar að auki getur kvendýrið eignast afkvæmi sitt þegar tíminn er hentugur þannig að afkvæmið fái næga fæðu. Kynlaus æxlun hefur þó aldrei sést meðal spendýra og meðal margra tegunda sem fjölga sér kynlaus tíðkast einnig kynæxlun, t.d. meðal kalkúna, halaflóm og gúbbafiskum.

 

Kynæxlun er nefnilega eina aðferðin sem tryggir að unnt sé að losna við skaðlegar stökkbreytingar í genum.

Þetta gildir t.d. um nokkrar sandeðlur og skodýr. Sameiginlegt öllum þessum dýrum er að afkvæmið verður eins og foreldrið, sem sagt eins konar klón, þar eð genin eru hin sömu.

Hrúðurkarlar festa sig en það auðveldar fjölgun að allir krabbarnir eru tvíkynja.

Til eru líka tegundir sem geta nýtt báðar aðferðirnar. Þetta gildir t.d. um sleggjuháfa og komodoeðlur sem yfirleitt fjölga sér með kynæxlun.

 

Kvendýrin geta þó fjölgað sér með kynlausri æxlun ef karldýr eru ekki til staðar í langan tíma. Þannig tryggir kvendýrið sér afkvæmi, þótt ekki sé kostur á maka.

Kynæxlun

Öll spendýr nota kynæxlun og það gildir líka um flesta fiska, fugla, skriðdýr og skordýr. En kynæxlunin getur verið kostnaðarsöm aðferð. Það tekur bæði tíma og fyrirhöfn og um leið orku að finna og laða til sín maka. Tímann hefði annars mátt nýta til að afla fæðu og orkunnar gæti verið þörf til að flýja rándýr.

 

Kynæxlun verður heldur ekki nema einstaklingar af báðum kynjum séu staddir á sama stað á sama tíma. En kostirnir eru líka miklir. Kynæxlun tryggir breytileika í erfðamenginu í stað þess að nákvæmlega sömu gen berist áfram. Þetta er mikilvæg forsenda þess að tegundir geti aðlagað breytingum í umhverfinu og þróað mótstöðum gegnum bakteríum, veirum og sníkjudýrum sem gætu eyðilagt fjölgunarhæfnina.

 

Ókosturinn við kynæxlun er sú að við blöndun gena er óvíst „betri“ gen frá öðru foreldrinu nái í afkvæmið.

Mörg skordýr geta líka fjölgað bæði með kynæxlun og kynlausri æxlun. Blaðlýs og halaflær fjölga sér t.d. kynlaust yfir sumarið, en þegar nær dregur hausti  bætast við afkvæmi eftir kynæxlun.

 

Bæðin kynæxlun og kynlaus æxlun tryggja sem sagt afkvæmi og þar með viðhald tegundarinnar.

 

Tvíkynja dýr

Sumir ormar,  skelfiskar og sniglar eru tvíkynja. Hver einstaklingur hefur þá kynfæri beggja kynja.

 

Þessi dýr frjóvga sig yfirleitt ekki sjálf en frjóvgun er gagnkvæm milli tveggja einstaklinga, sem skiptast á sáðfrumu við mökun. Þannig tryggja þessi dýr sér breytileika í genum næstu kynslóðar.

 

LESTU EINNIG

Það getur komið sér vel að vera tvíkynja, t.d. fyrir hrúðurkarla, lítil krabbadýr sem festa sig á klappir eða jafnvel skipskrokka.

 

Þar allir eru tvíkynja er næsti hrúðurkarl alltaf mögulegur maki. Það auðveldar æxlunina til muna þegar ekki er gerlegt að flytja sig til að finna maka.

 

Önnur tvíkynja dýr skipta um kyn, byrja sem karl- eða kvendýr en skipta svo yfir í hitt kynið.

Sumir ánamaðkar hafa bæði karl- og kvenkynfæri.

Algengast er að karlstigið komi á undan en dýrið verði svo kvendýr síðar á ævinni. Þetta gildir t.d. um sniglategund sem getur verið karlkyns í sex ár en skiptir þá um kyn á örfáum mánuðum.

 

Breytingin stafar af ferómónum í vatninu, boðefnum sem kvensniglarnir gefa frá sér. Yngstu sniglarnir, karldýrin,koma sér iðulega fyrir ofan á eldri kvensniglum.

Sniglar sem lifa t.d. á skeldýrum geta skipt úr karlkyni í kvenkyn þegar þeir eldast.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock, © Ritzau Scanpix

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

4

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

5

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

6

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Náttúran

Greindustu hundarnir og þeir heimskustu

Lifandi Saga

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Ég tók verulega á því í ræktinni í fyrradag og núna tveimur dögum síðar eru vöðvarnir stífir og aumir. Hvers vegna finn ég meira fyrir vöðvunum í dag en strax eftir æfinguna?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is