Náttúran

SÞ: Afríka þarfnast hjálpar til að berjast gegn loftlagsbreytingum

Afríkuríki krefjast þess nú að ríkari lönd, sem menga miklum mun meira, bæti fyrir loftlagsbreytingarnar.

BIRT: 13/09/2022

Lönd í Afríku munu verða illa fyrir barðinu vegna loftslagsbreytinga ef ekkert verður að gert til að aðstoða.

 

Þetta segir Alþjóðaveðurfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna, WMO, í nýrri skýrslu.

 

,,Afríka losar aðeins um  2-3 % gróðurhúsalofttegunda heims, en öll álfan hlýnar hraðar en meðaltalið á heimsvísu. Á síðasta ári var Afríka á lista yfir fjóra heitustu staði Jarðar,” segir í nýrri skýrslu WMO um loftslagmál Afríku árið 2021.

 

Skiptir sköpum

Hún var var birt um svipað leiti og kröfur Afríkuríkja um að ríkari lönd, sem menga mun meira, verji fjármagni til verkefna í þessari fátæku álfu og og bættu þannig fyrir loftslagsbreytingarnar.

 

Þetta eru kröfur sem búist er við að verði meðal helstu mála á COP27 – næstu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi í nóvember.

 

WMO segir að meiri fjárfesting í loftslagsaðlögun sé algjörlega nauðsynleg.

 

Talið er að loftslagsbreytingar geti kostað Afríkuríki 50 milljarða dollara (um 7000 milljarða króna) árið 2030. Fyrst og fremst vegna þurrka og flóða.

 

Í skýrslunni er einnig lögð áhersla á að gríðarlega breitt úrkomumynstur hafi leitt til verstu þurrka í meira en 40 ár á horni Afríku.

 

Á síðasta ári mældist verstu flóð í Suður-Súdan í 60 ár, og á þessu ári mældist mesta úrkoma í meira en 30 ár í  Tsjad.

LESTU EINNIG

Vísindamenn segja að þessir miklu hitar og gríðarleg úrkoma hafi aukist vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Þetta mun aðeins aukast enn meira ef hlýnun jarðar heldur áfram, er haft eftir þeim.

 

„Til að auka viðnám Afríkuríkja verður álfan að hraða viðleitni til að koma á fót viðvörunarkerfum og loftslagsþjónustu,“ sagði Petteri Taalas, framkvæmdastjóri WMO.

 

Í skýrslunni er einnig varað við því að ólíklegt sé að fjögur af hverjum fimm Afríkuríkjum hafi nægjanlegar vatnsbirgðir að sjö árum liðnum.

 

Vatnsskorturinn einn mun á því tímabili leiða til flótta um 700 milljóna manna, ef þessar spár rætast.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: /RITZAU/

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is