Skrifað af Orka og faratæki Tækni Uppfinningar

Hlaupahjól í staðinn fyrir hesta

Árið 1817 fann Þjóðverjinn Karl Drais upp hlaupahjól sem nota mátti í stað hests til að komast milli staða. Á þessu hjóli voru engir pedalar, heldur var það drifið áfram beint með fótaaflinu. Pedalarnir komu ekki til sögunnar fyrr en 50 árum og mörgum slitnum skósólum síðar.

Subtitle:
Old ID:
800
618
(Visited 14 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This