Árið 1946 var í Tokyo háð keppni milli rafknúinnar reiknivélar sem óbreyttur bandarískur hermaður stjórnaði og „soroban“ eða talnagrindar sem var í höndum starfsmanns japönsku póstþjónustunnar. Bandaríkjamönnunum til mikillar furðu reyndist talnagrindin bæði fljótvirkari og nákvæmari.