Maðurinn

Þess vegna á fólk sem þjáist af félagsfælni erfiðara með að eignast vini

Félagsfælnir sýna ákveðna hegðun sem gerir þeim erfitt fyrir að tengjast öðrum.

BIRT: 19/03/2024

Fólk með félagskvíða eða félagsfælni á ekki auðvelt með að umgangast aðra. Það læðist með veggjum vegna þess kvíðinn við að verða miðpunktur gagnrýninnar athygli annarra ber það ofurliði.  

 

Það getur leitt til þess að það upplifir niðurlægingu, vanmátt og einangrun. Þessi kvíði veldur því að félagskvíðinn einstaklingur hegðar sér á mjög sérstakan hátt sem, samkvæmt nýrri kanadískri rannsókn, eykur á vandann.

 

Forðast augnsamband

Fólk með félagskvíða hefur tilhneigingu til að bregðast við á máta sem mætti kalla  öryggisleitarhegðun sem það telur að muni vernda það fyrir neikvæðum viðbrögðum frá umhverfi sínu. Dæmi um þetta er að tala lítið til að vekja ekki athygli á sér.

 

Það sýnir einnig nokkur konar flóttaviðbrögð. Forðast t.a.m. að tala við aðra eða forðast augnsamband. Að sama skapi velur það sér oft lítið áberandi föt.

 

Því miður er það einmitt vegna þessarar flóttahegðunar sem annað fólk upplifir fólk með félagskvíða oft sem lítt viðkunnanlegt og falskt. Og það gerir vandamálið enn verra.

 

Samanburður á fólki með og án félagskvíða

Kanadískir vísindamenn, þar á meðal doktorsneminn Grishma Dabas frá McMaster háskólanum í Ontario ákváðu að rannsaka þetta nánar og réðu samtals 69 þátttakendur. 40 þeirra þjáðust ekki af félagsfælni heldur voru einfaldlega valdir úr sálfræðinámskeiði við stóran kanadískan háskóla. Hinir 29 voru greindir með félagsfælni og fengu meðferð við vanda sínum.

 

Til að byrja með fylltu allir þátttakendur rannsóknarinnar út spurningalista þar sem þeir upplýstu um hvers kyns félagsfælni, öryggisleitarhegðun og önnur tengd efni. Eftir þetta hitti hver fyrir sig annan einstakling sem þóttist vera einn þáttakendana en var í raun leikari sem átti að koma á samræðum við ,,tilraunakanínuna”.

Falskari og minni samkennd

Í kjölfarið þurftu bæði meðleikarinn og raunverulegur þátttakandi tilraunarinnar að leggja mat á hvernig fundurinn hefði gengið. Þetta var einnig gert með spurningalistum þar sem aðilar mátu félagslegu samskiptin.

 

Í ljós kom að þátttakendur með félagsfælni voru taldir af meðleikurunum ekki eins viðkunnanlegir og frekar falskir samanborið við þá sem ekki áttu við  félagsfælni að stríða. Hinir félagskvíðnu höfðu aftur á móti tilhneigingu til að meta sjálfa sig falskari en einstaklingar sem ekki þjáðust af félagsfælni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: BJØRN FALCK MADSEN

Shutterstock

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

6

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Listinn: Albert Einstein var mikill innblástur fyrir margar kynslóðir af uppfinningamönnum og þakka má honum fjölmargar uppfinningar sem við tökum nú sem gefnar. Hér eru átta þeirra.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.