Njósnavél seldist grimmt

Árið 1886 keypti C.P. Stirn frá Berlín framleiðsluréttinn að njósnamyndavél, sem Bandaríkjamaðurinn Robert D. Gray hafði fundið upp og tryggði sér um leið ótrúlegar sölutekjur.

 

Á aðeins 2 árum seldi hann 15.000 eintök af myndavélinni sem hann kallaði „Consealed Vest Camera“. Linsan var dulbúin sem hnappur og var stungið út um hnappagat. Á vélina var hægt að taka 6 ljósmyndir á kringlótta glerplötu. Einkaspæjurum, njósnurum og áhugamönnum buðust fjórar útgáfur af vélinni og sú ódýrasta kostaði 10 dollara.

 

 
 
(Visited 24 times, 1 visits today)

Tengdar Greinar

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR