Nýr tæknibúnaður á eftir að valda byltingu í kennslu barna og unglinga.
Sá tími er nánast liðinn þegar kennarar töluðu og nemendur sátu og hlustuðu.
Langflestar af milljónum tegunda jarðar lifa í hitabeltinu.
Ekki er vitað hvers vegna úir og grúir af svo miklu meira lífi þar en annars staðar á hnettinum.
Kvenréttindakonur fögnuðu því að konur hefðu nú loks yfirráð yfir eigin líkömum
en aðrar óttuðust að pillan myndi hafa í för með sér siðferðislega hnignun.
Tölublað nr 2 2019 er komið út.
New Horizons rannsakar
Óþekktar lendur
sólkerfisins
Á nýársdag 2019 komst geimfarið New Horizons að næsta viðkomustað á eftir Plútó: Litlu íshnöttunum Ultima Thule. Fyrirbærið er í 6,5 milljarða km fjarlægð og ekki aðeins það fjarlægasta sem skoðað hefur verið, heldur veitir einnig fyrstu innsýn í hið upphaflega byggingarefni sólkerfisins.
Verið velkomin á nýjan og endurbættan vef Lifandi Vísinda.
Mikið var lagt í að gera þennan vef eins þægilegan og aðgengilegan fyrir lesendur blaðsins, sem og aðra fróðleiksfúsa lesendur.
Efni vefsins hefur nú verið skipt upp í sex grunnflokka og fleiri undirflokka, til þess að létta leit að þeim greinum sem vekja hvað mestan áhuga þinn. Myndir voru stækkaðar og tengsl milli greina aukin.
Ef þú vilt koma á framfæri athugasemdum um hvað betur mætti fara, ekki hika við að senda okkur línu, póstfangið er: lifandi@visindi.is
Guðbjartur Finnbjörnsson, ritstjóri