Æi! Þig verkjar í genin

Þú engist um af kvölum og það er gott fyrir þig. Gen þín sýna hve mikilvægur sársaukinn er – og þú kannt að hafa erft sársaukaþröskuld þinn frá Neanderdalsmanni. Nú á ný þekking um DNA sársaukans að hindra að þjáningar þínar verði óbærilegar.

Getum við eignast afkvæmi með öpum?

Hermt er að sovéskir vísindamenn hafi gert tilraunir með slíkt upp úr 1920 – án árangurs. Núna eru flestir vísindamenn sammála um að þetta sé ekki góð hugmynd. En er yfirleitt líffræðilega mögulegt að skapa blending milli manneskju og simpansa?

Týndi hlekkurinn enn ófundinn

Forfeður okkar greindust frá simpönsum fyrir sjö milljónum ára – töldu vísindamenn. Þetta átti sér stað í Afríku – töldu vísindamenn. Nú hafa nýir fundir og DNA-greiningar hrært upp í þessari söguskýringu. En sá steingervingur sem gæti skorið úr þessu er ennþá ófundinn.

Vinsælastar

Greindir heimskir hundar

Þetta eru greindustu hundakynin – og þau heimskustu Stutt skoðunarferð um heim hundanna sýnir þér hversu greindur þinn hundur er. Hundasálfræðingur hefur raðað hundakynjum eftir greind. Sumir hundar gegna nefnilega mun betur en aðrir.

(Visited 9.284 times, 54 visits today)

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR