Search

Goshverir finnast á sólinni

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Stjörnufræði

Japanski geimsjónaukinn Hinode hefur nú sent vísindamönnunum nýjar og merkilegar myndir af jarðvirkni á yfirborði sólarinnar.

 

Í staðinn fyrir myndir af fremur kyrrlátu ljóshvolfinu, sem er um 4.000 stiga heitt og þunnt lag í gufuhvolfi sólarinnar, sem vísindamennirnir áttu von á að sjá blöstu við þeim myndir af risavöxnum og allt að 8.000 km löngum goshverum, sem spúðu plasma út úr lithvolfinu.

 

Atferli öflugra segulsviða við yfirborðið vakti vísindamönnunum einnig undrun. Að sögn vísindamanna við bandarísku Harvard-Smithsonian stjarneðlisfræðistofnunina í Cambridge ættu segulsvið að myndast við yfirborð sólar og þeytast þaðan út í geiminn, en myndir frá Hinode sýna þvert á móti öflug segulsvið rísa af yfirborðinu en snúa síðan við í sömu stefnu, rétt eins og í uppgjöf vegna ofþreytu.

 

Stjörnufræðingarnir telja að myndirnar kunni að geta skýrt hvers vegna gufuhvolf sólarinnar er heitast yst en ekki öfugt. Nú telja vísindamennirnir nefnilega að þessir nýuppgötvuðu goshverir og segulsviðin varpi gríðarlegri orku út í ytri hluta gufuhvolfsins og hiti þannig ysta lagið til mikilla muna.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is