Hafa englar alltaf verið með vængi?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þeir vængir sem við tengjum við englana í frásögnum biblíunnar, virðast hafa orðið til í heilabúi myndlistarmanna.

 

Menn þurftu skýringu á því hvernig englarnir komust frá himni til jarðar.

 

Biblían nefnir ekki vængi í tengslum við engla. Og englar biblíunnar öðluðust heldur ekki vængi fyrr um um 400.

 

Suma af elstu vængjunum má sjá á mósaíkmyndum í Santa Maria Maggiore-kirkjunni í Róm. Enn eldri vængi var þó reyndar að finna á myndum í katakombunun undir Rómaborg í lok 3. aldar.

 

Í öðrum trúarbrögðum, grískum, rómverskum og mið-austurlenskum, er einnig að finna vængjaðar verur. Sem dæmi má nefna forn-grísku guðina Hermes og Eros. Ennþá eldri eru vængjaðar verur Babýloníumanna og Assýringa, svo sem kerúbarnir, sem voru í dýrslíki en með mannshöfuð og vængi.

 

Í mörgum öðrum trúarbrögðum, t.d. íslam, hindúisma og búddisma er einnig að finna engla eða aðrar vængjaðar verur.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is