Skrifað af Fólkið á jörðinni Menning og saga Styrjaldir

Gasgrímuæði

Óttinn við efnavopnaáras í síðari Heimsstyrjöldinni jók spurn almennings eftir gasgrímum. Hvarvetna mátti sjá fólk með grímur – jafnvel á baðströndunum. Gríman var upphaflega fundin upp árið 1799 til að verja námuverkamenn fyrir hættulegum gastegundum.

Subtitle:
Old ID:
913
730
(Visited 3 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019

Pin It on Pinterest

Share This