Náttúran

Greindustu hundarnir og þeir heimskustu

Þetta eru greindustu hundakynin – og þau heimskustu Stutt skoðunarferð um heim hundanna sýnir þér hversu greindur þinn hundur er. Hundasálfræðingur hefur raðað hundakynjum eftir greind. Sumir hundar gegna nefnilega mun betur en aðrir.

BIRT: 03/02/2024

Það er ekki alls kostar einfalt að meta hversu greindur tiltekinn hundur er.

 

Greind þessara gæludýra getur verið mismikil eftir sviðum. Sumir hundar geta t.d. leyst ákveðnar þrautir en styrkur annarra liggur í félagslyndi eða hlýðni við eigandann.

 

Það er meira að segja svo erfitt að ákvarða greind hunda að við Yale-háskóla er nú verið að rannsaka aðferðir til að mæla hana.

 

Hlýðni er auðvelt að mæla

Ein þeirra greindargerða sem auðveldast er að mæla er hlýðnin.

 

Hundasálfræðingurinn Stanley Coren skrifaði bókina The Intelligence of Dogs eftir ýtarleg viðtöl við alls 199 hundaþjálfara.

Hundum skipt í sex flokka

Hann notaði svör hundaþjálfaranna til að skipta hundakynjum upp í sex flokka eftir hlýðni. Í bókinni kemur fram að það hafi komið höfundinum á óvart hversu sammála þjálfararnir voru en engu að síður þarf að taka fram að þjálfun hunda er einstaklingsbundin og aukin þjálfun skapar aukna færni.

 

Coren flokkaði hundakynin eftir því hversu oft þurfti að endurtaka ákveðna skipun til að hundurinn lærði hana ásamt því hversu oft hundurinn hlýddi svo þessari skipun eftir að hafa skilið merkinguna.

 

Hér á eftir er reynt að nota þau íslensku heiti sem eru almennt þekkt, sum heiti eru íslenskuð að hluta, einkum þar sem hundakyn eru kennd við landsvæði eða t.d. hárafar en víða eru alþjóðleg heiti einfaldlega látin halda sér.

 

Flokkur 1

Skipunin skilin eftir í mesta lagi fimm tilraunir og hundurinn hlýðir svo í a.m.k. 95% tilvika þegar skipunin er gefin.

Dobermann      

1. Border collie

 

2. Púðluhundur

 

3. Scheffer

 

4. Golden retriever

 

5. Dobermann

 

6. Hjaltlenskur fjárhundur (Sheltie)

 

7. Labrador

 

8. Papillon (spanielafbrigði)

 

9. Rottweiler

 

10. Ástralskur nautasmali (Australian Cattle Dog)

 

Flokkur 2

Skipunin skilin eftir 5-15 tilraunir og hundurinn hlýðir svo í um 85% tilvika þegar skipunin er gefin

 

Velskur corgi pembroke

 

11. Velskur corgi pembroke

 

12. Dvergschnauzer

 

13. Enskur Springer Spaniel

 

14. Tervueren

 

15. Schipperke

 

16. Keeshond (Keeshundur, hollensk-þýskt kyn)

 

17. Kurzhaar veiðihundur (þýskur)

 

18. Stutthærður retriever, Cockerspaniel, Miðlungs-schnauzer

 

19. Bretonhundur

 

20. Nova Scotia retriever

 

21. Weimar veiðihundur

 

22. Malinoishundur (belgískur), Berner fjallahundur

 

23. Pomeraniuhundur

 

24. Írskur spaniel

 

25. Vizslahundur (ungverskur)

 

26. Welskur corgi cardigan

 

Flokkur 3

Skipunin skilin eftir 15-25 tilraunir og hundurinn hlýðir svo í um 70% tilvika þegar skipunin er gefin.

Samoyedhundur

 

27. Chesapeake Bay retriever, Pulihundur, Yorkshireterrier

 

28. Riesenschnauzer, Portúgalskur spaniel

 

29. Airedale terrier, Bouvier des Flandres

 

30. Borderterrier, Briardhundur

 

31. Velskur springer spaniel

 

32. Manchesterterrier

 

33. Samoyedhundur

 

34. Field spaniel, Nýfundnalandshundur, Ástralskur terrier, Amerískur staffordshire terrier, Gordon setter, Bearded collie

 

35. Amerískur eskimóahundur (reyndar upprunninn í Evrópu), Cairn terrier, Kerry blue-terrier, Írskur setter

 

36. Norskur Elghundur

 

37. Affenpinscher, Ástralskur silky terrier, Dvergpinscher, Llewellin setter, Clumber spaniel

 

38. Norwich terrier

 

39. Dalmatíuhundur

 

Flokkur 4

 

Skipunin skilin eftir 25-40 tilraunir og hundurinn hlýðir svo í um 50% tilvika þegar skipunin er gefin.

Stóri dani

 

40. Mjúkhærður wheaten terrier, Bedlingtonterrier, Foxterrier

 

41. Krullhærður retriever, Írskur úlfhundur

 

42. Kuvasz, Ástralskur fjárhundur (shepherd)

 

43. Saluki, Finnskur Spids, Pointer

 

44. Cavalier King Charles spaniel, Loðinn pointerhundur, Black-and-tan coonhound, American Water Spaniel

 

45. Siberian husky, Bichon Frisé, King Charles Spaniel

 

46. Tíbetskur spaniel, Enskur foxhound, Otterhound, Amerískur foxhound, Greyhound, Harrier, Parson Russel-terrier, Loðinn Pointing Griffon

 

47. West Highland white-terrier, Havaneser, Skoskur hjartarhundur

 

48. Boxer, Stóri Dani

 

49. Grafhundur, Staffordshire Bull Terrier, Shiba

 

50. Alaskan malamute

 

51. Whippet, Shar pei, Loðinn foxterrier

 

52. Rhodesian ridgeback

 

53. Ibizahundur, Velskur-terrier, Írskur terrier

 

54. Boston terrier, Akita Inu

 

Flokkur 5

Skipunin skilin eftir 40-80 tilraunir og hundurinn hlýðir svo í um 40% tilvika þegar skipunin er gefin.

 

Chihuahua

 

55. Skye terrier

 

56. Norfolk terrier, Sealyhamterrier

 

57. Mops

 

58. Franskur bolabítur

 

59. Griffon Bruxellois, Malteserhundur

 

60. Ítalskur mjóhundur

 

62. Dandie Dinmont-terrier, Tíbetskur terrier, Japanskur spaniel, Lakeland-terrier

 

63. Old English-fjárhundur

 

64. Pyreneahundur

 

65. Skoskur Terrier, Sankti Bernhardshundur

 

66. Bullterrier

 

67. Petite Basset Griffon Vendéen

 

68. Chihuahua

 

69. Lhasa apso

 

70. Bullmastiff

 

Flokkur 6

Skipunin kannski skilin eftir svo sem 100 tilraunir og hundurinn hlýðir svo í um 30% tilvika þegar skipunin er gefin.

 

Afganskur mjóhundur

 

71. Bassethundur

 

72. Enskur mastiff, Beagle

 

73. Pekinghundur

 

74. St. Hubert-hundur (blóðhundur)

 

75. Borzoi

 

76. Chow chow

 

77. Enskur bolabítur

 

78. Basenji

 

79. Afganskur mjóhundur

 

Ekki hinn endanlegi sannleikur

 

Listi Corens er þó síður en svo endanleg greining á greind hunda. Til að mynda hafa sumir vísindamenn ályktað að afganski mjóhundurinn sé tiltölulega greindur, þótt hann sé neðstur á þessum lista.

 

Þessir hundar eru á hinn bóginn mjög sjálfstæðir og eru þess vegna ekki sérlega gefnir fyrir að hlýða skipunum.

 

 

Birt 16.08.2021

 

 

BABAK ARVANAGHI

 

 

HÖFUNDUR: BABAK ARVANAGHI

Shutterstock,

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Vinsælast

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

4

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

5

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

6

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

4

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

5

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

6

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Tækni

Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Vísindamenn hafa skapað níðsterkt silki sem með seiglu og sveigjanleika gæti orðið valkostur við gerviefni á borð við pólýester og nælon.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is