Skrifað af Dýr og plöntur Loftlag og umhverfi Náttúran

Hve mikið súrefni framleiðir tré?

Súrefni er aukaafurð sem myndast við ljósttillífun plantna, sem nota geislaorku sólar til að vinna kolefni úr ólífrænum samböndum
í loftinu og nýta það í lífræn sambönd sem aftur eru notuð til vaxtar. Tré þurfa líka súrefni, en talsvert gengur af og er sleppt út
í andrúmsloftið þar sem það gagnast öðrum lífverum. Það er afar misjafnt hve mikið súrefni gengur af. súrefnismagnið fer m.a. eftir aldri,
Stærð og heilsufari trésins, en einnig nokkuð eftir vaxtarskilyrðunum. Vísindamenn hafa áætlað að súrefnisframleiðsla einstakra trjáa geti
verið frá 3 kg upp í meira en 100 kg á ári.

Vatnsþörf fyrir þessa súrefnisframleiðslu má reikna á grundvelli almennrar jöfnu um ljóstillífun, en samkvæmt henni
skapast ein súrefnssameind fyrir hverja vatnssameind sem brotnar upp í ferlinu. Ef tré framleiðir t.d. 3 kg af súrefni, sýnir efnafræðijafnan
að til þessarar framleiðslu hefur tréð notað 1,7 kg af vatni.

Subtitle:
Hversu mikið vatn notar tré til sóltillífunar og hve mikið súrefni getur það framleitt?
Old ID:
739
558
(Visited 37 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.