Skrifað af Líffræði Náttúran

Klísturbaktería notar ofurlím

Líffræði

Vísindamennirnir sem rannsökuðu bakteríuna þurftu að beita afli sem svarar til um 800 kg á fersentimetra til að rífa hana lausa og þar með er þetta lím hið sterkasta sem til er í náttúrunni.

Nú hyggjast menn reyna að líkja eftir þessu lími, sem virkar jafnt á vott sem þurrt yfirborð. Gerviefnisútgáfa límsins gæti t.d. komið að góðum notum á sviði verkfræði og læknisfræði.

Subtitle:
Bakterían Caulobacter crecentus er frá náttúrunnar hendi útbúin með ótrúlega sterku lími. Bakterían lifir í fljótum, lækjum, vatnsleiðslum og á skrokkum skipa og hún festir sig við yfirborð hluta með sérstakri límskífu á enda líkamans. Og þegar bakterían hefur komið sér fyrir, situr hún tryggilega föst.
Old ID:
376
226
(Visited 11 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019

Pin It on Pinterest

Share This

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.