Skrifað af Ný tækni Orka og faratæki Tækni

Ferðasólfangari snýr sér sjálfur

ChumAlong kallast sólfangari sem snýr sér sjálfvirkt í átt að sólinni og nýtir sér þannig sólarorkuna eins vel og kostur er. Tæknin er þekkt í stórum sólarorkuverum, en birtist hér í fyrsta sinn í meðbæru tæki.

Subtitle:
Old ID:
866
682
(Visited 4 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019