Skrifað af Tækni Uppfinningar

Gaddavír breytti sögunni

Árið 1874 gerði bóndinn Joseph F. Glidden sér gaddavír með því að vefja stuttum vírbútum um vírstreng. Þar sem skortur var á timbri sló gaddavírinn strax í gegn. Nú var hægt að girða örugglega af stór svæði og þar með halda milljónum nautgripa um kyrrt. Gaddavírinn hafði svo mikil áhrif í sögu Bandaríkjanna að margir vilja líka uppfinningunni við transistorinn eða kísilflöguna.

Subtitle:
Old ID:
1056
873
(Visited 11 times, 1 visits today)
Síðast breytt: nóvember 21, 2019