Skrifað af Ný tækni Tækni Uppfinningar

Úr sýnir gang jarðar um sólu

Flestir bera armbandsúr til að fylgjast með tímanum. En er nokkuð að því að úrið gefi meiri upplýsingar? Það gerir úrið Geocentric sem notar tvær snúningsskífur til að sýna tímann. Skífurnar eru á stöðugri hreyfingu, tákna gang jarðar um sólu og sýna bæði klukkustundir og mínútur.

Subtitle:
Old ID:
1192
1010
(Visited 5 times, 1 visits today)
Síðast breytt: september 17, 2019